Rosberg og Hamilton fremstir á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 11. maí 2013 13:25 Hamilton, Rosberg og Vettel verða fremstir á ráslínu. Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Tímartakan var áhugaverð. Pastor Maldonado á Williams var stjarnan í tímatökum og keppni hér í fyrra en komst ekki upp úr fyrstu tímatökulotunni og var meira að segja á eftir liðsfélaga sínum Valtteri Bottas, í átjánda sæti. Sem fyrr en Kimi Raikkönen aldrei langt undan. Hann ræsir kappaksturinn í Lotus-bílnum í fjórða sæti á undan Ferrari-mönnunum Fernando Alonso og Felipe Massa. Þar á eftir, í sjöunda sæti verður Romain Grosjean í hinum Lotus-bílnum. Athygli vakti að Sergio Perez komst upp úr annari tímatökulotunni en liðsfélagi hans, Jenson Button, ekki. Perez náði á endanum níunda besta tíma í nýuppfærðum McLaren en Button varð að láta sér fjórtanda sætið duga. Button er á eftir báðum Force India-bílunum og Toro Rosso-bílunum. Í humátt á eftir koma Sauber-bílar með Nico Hulkenberg í forystu. Í botnslagnum hefur Giedo van der Garde á Caterham forskot á liðsfélaga sinn og Marussia-mennina. Van der Garde ræsir nítjándi á eftir Williams-bílunum tveimur. Kappaksturinn á Spáni fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst á slaginu 12. Rásröðin í kappakstrinumtable { }td { padding-top: 1px; padding-right: 1px; padding-left: 1px; color: black; font-size: 12pt; font-weight: 400; font-style: normal; text-decoration: none; font-family: Calibri,sans-serif; vertical-align: bottom; border: medium none; white-space: nowrap; }.xl63 { text-align: center; }Nr.ÖkuþórLiðTími1Nico RosbergMercedes1'20.7182Lewis HamiltonMercedes1'20.9723Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.0544Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.1775Fernando AlonsoFerrari1'21.2186Felipe MassaFerrari1'21.2197Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3088Mark WebberRed Bull/Renault1'21.5709Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'22.06910Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.23311Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'22.12712Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.16613Adrian SutilForce India/Mercedes1'22.34614Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.35515Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'22.38916E.GutiérrezSauber/Ferrari1'22.79317Valtteri BottasWilliams/Renault1'23.26018Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.31819G.van der GardeCaterham/Renault1'24.66120Jules BianchiMarussia/Cosworth1'24.71321Max ChiltonMarussia/Cosworth1'24.99622Charles PicCaterham/Renault1'25.070 Formúla Tengdar fréttir Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15 Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Tímartakan var áhugaverð. Pastor Maldonado á Williams var stjarnan í tímatökum og keppni hér í fyrra en komst ekki upp úr fyrstu tímatökulotunni og var meira að segja á eftir liðsfélaga sínum Valtteri Bottas, í átjánda sæti. Sem fyrr en Kimi Raikkönen aldrei langt undan. Hann ræsir kappaksturinn í Lotus-bílnum í fjórða sæti á undan Ferrari-mönnunum Fernando Alonso og Felipe Massa. Þar á eftir, í sjöunda sæti verður Romain Grosjean í hinum Lotus-bílnum. Athygli vakti að Sergio Perez komst upp úr annari tímatökulotunni en liðsfélagi hans, Jenson Button, ekki. Perez náði á endanum níunda besta tíma í nýuppfærðum McLaren en Button varð að láta sér fjórtanda sætið duga. Button er á eftir báðum Force India-bílunum og Toro Rosso-bílunum. Í humátt á eftir koma Sauber-bílar með Nico Hulkenberg í forystu. Í botnslagnum hefur Giedo van der Garde á Caterham forskot á liðsfélaga sinn og Marussia-mennina. Van der Garde ræsir nítjándi á eftir Williams-bílunum tveimur. Kappaksturinn á Spáni fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst á slaginu 12. Rásröðin í kappakstrinumtable { }td { padding-top: 1px; padding-right: 1px; padding-left: 1px; color: black; font-size: 12pt; font-weight: 400; font-style: normal; text-decoration: none; font-family: Calibri,sans-serif; vertical-align: bottom; border: medium none; white-space: nowrap; }.xl63 { text-align: center; }Nr.ÖkuþórLiðTími1Nico RosbergMercedes1'20.7182Lewis HamiltonMercedes1'20.9723Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.0544Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.1775Fernando AlonsoFerrari1'21.2186Felipe MassaFerrari1'21.2197Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3088Mark WebberRed Bull/Renault1'21.5709Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'22.06910Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.23311Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'22.12712Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.16613Adrian SutilForce India/Mercedes1'22.34614Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.35515Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'22.38916E.GutiérrezSauber/Ferrari1'22.79317Valtteri BottasWilliams/Renault1'23.26018Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.31819G.van der GardeCaterham/Renault1'24.66120Jules BianchiMarussia/Cosworth1'24.71321Max ChiltonMarussia/Cosworth1'24.99622Charles PicCaterham/Renault1'25.070
Formúla Tengdar fréttir Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15 Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16
Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn