Vogunarsjóður veðjar á gríska banka, á kröfur á Íslandi 13. maí 2013 08:24 Nokkrir af stærstu vogunarsjóðum heimsins hafa lagt miklar upphæðir í endurreisn gríska bankakerfisins. Þar á meðal er York Capital Management sem á töluverðar kröfur hér á landi, meðal annars í þrotabúi Glitnis en kröfur York Capital í Glitni nema um 100 milljörðum kr. , sjá hér. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að fyrir utan York Capital Management er reiknað með að vogunarsjóðir eins og Farallon Capital og QVT Financial muni taka þátt í endurreisn grískra banka. Sagt er frá því að vogunarsjóðir hafi verið áberandi þegar Alpha bankinn var með hlutafjárútboð nýlega og fleiri sjóðir íhugi að taka þátt í endurreisn Piraeus bankans. Fjárfestar lögðu til 4 milljarða evra í Alpha bankann og gríska bankaumsýslan lagði annað eins fram á móti. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokkrir af stærstu vogunarsjóðum heimsins hafa lagt miklar upphæðir í endurreisn gríska bankakerfisins. Þar á meðal er York Capital Management sem á töluverðar kröfur hér á landi, meðal annars í þrotabúi Glitnis en kröfur York Capital í Glitni nema um 100 milljörðum kr. , sjá hér. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að fyrir utan York Capital Management er reiknað með að vogunarsjóðir eins og Farallon Capital og QVT Financial muni taka þátt í endurreisn grískra banka. Sagt er frá því að vogunarsjóðir hafi verið áberandi þegar Alpha bankinn var með hlutafjárútboð nýlega og fleiri sjóðir íhugi að taka þátt í endurreisn Piraeus bankans. Fjárfestar lögðu til 4 milljarða evra í Alpha bankann og gríska bankaumsýslan lagði annað eins fram á móti.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira