Eigandi Red Bull segir F1 ekki snúast um keppnina lengur Birgir Þór Harðarson skrifar 14. maí 2013 05:00 Red Bull-bíllinn fer ekki eins vel með dekkin og Lotus-bíllinn eða Ferrari-bíllinn. Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, er mjög harðorður þegar hann talar um áhrif Pirelli-dekkjanna á kappaksturinn í ár. Liðið hans hefur undanfarið þurft að sætta sig við verri úrslit en beinn hraði bílanna ætti að skila. "Allir vita hvað er að gerast hérna," sagði Mateschitz. "Þetta snýst ekki lengur um kappaksturinn heldur er þetta keppni um að vernda dekkin." Hann er sagður hafa upplýst Bernie Ecclestone um áhyggjur sínar á fundi á sunnudagskvöld. Hann segir Pirelli einfaldlega hafa gengið of langt í ár. "Raunverulegur kappakstur lítur öðruvísi út. Í þessum kringumstæðum getum við hvorki náð því besta úr bílunum né ökumönnunum. Það er ekki raunverulega keppt um ráspól í tímatökum því allir reyna að vernda dekkin." Pirelli hefur unnið eftir beiðni stjórnenda í Formúlu 1 og framleitt dekk sem framkalla fleiri viðgerðarhlé en Mateschitz segir dekkjaframleiðandan hafa gert skissu. "Vissulega var markmiðið að gera leikinn meira spennandi og framkalla fleiri stopp en þetta er einfaldlega of mikið." Helmut Marko, mótorsportstjóri Red Bull, hefur einnig gagnrýnt dekkin og segir þau jafnvel geta valdið alvarlegum slysum. "Við verðum að breyta uppsetningu bílanna fyrir dekkin. Ég er hugsi yfir því hvenær dekkjabilanir muni framkalla alvarleg slys," sagði Marko. "Við erum í hættu á að það gerist og við getum aðeins látið Pirelli vita af áhyggjum okkar." Pirelli hefur sagt að viðgerðahléafjöldi í Barcelona um síðustu helgi hafi verið of tíður og ætlar að kanna hvort hægt sé að breyta gúmmíblöndunni fyrir breska kappaksturinn. Formúla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, er mjög harðorður þegar hann talar um áhrif Pirelli-dekkjanna á kappaksturinn í ár. Liðið hans hefur undanfarið þurft að sætta sig við verri úrslit en beinn hraði bílanna ætti að skila. "Allir vita hvað er að gerast hérna," sagði Mateschitz. "Þetta snýst ekki lengur um kappaksturinn heldur er þetta keppni um að vernda dekkin." Hann er sagður hafa upplýst Bernie Ecclestone um áhyggjur sínar á fundi á sunnudagskvöld. Hann segir Pirelli einfaldlega hafa gengið of langt í ár. "Raunverulegur kappakstur lítur öðruvísi út. Í þessum kringumstæðum getum við hvorki náð því besta úr bílunum né ökumönnunum. Það er ekki raunverulega keppt um ráspól í tímatökum því allir reyna að vernda dekkin." Pirelli hefur unnið eftir beiðni stjórnenda í Formúlu 1 og framleitt dekk sem framkalla fleiri viðgerðarhlé en Mateschitz segir dekkjaframleiðandan hafa gert skissu. "Vissulega var markmiðið að gera leikinn meira spennandi og framkalla fleiri stopp en þetta er einfaldlega of mikið." Helmut Marko, mótorsportstjóri Red Bull, hefur einnig gagnrýnt dekkin og segir þau jafnvel geta valdið alvarlegum slysum. "Við verðum að breyta uppsetningu bílanna fyrir dekkin. Ég er hugsi yfir því hvenær dekkjabilanir muni framkalla alvarleg slys," sagði Marko. "Við erum í hættu á að það gerist og við getum aðeins látið Pirelli vita af áhyggjum okkar." Pirelli hefur sagt að viðgerðahléafjöldi í Barcelona um síðustu helgi hafi verið of tíður og ætlar að kanna hvort hægt sé að breyta gúmmíblöndunni fyrir breska kappaksturinn.
Formúla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira