Nesfrakt ehf var að kaupa rekstur flutningafyrirtækisins Austurfrakt af hjónunum Brynjólfi Viðari Júlíussyni og Svönu Hansdóttur.
Í tilkynningu segir að Austurfrakt hefur verið með vöruflutninga á milli Austurlands og Reykjavíkur tvisvar í viku undafarin ár en Nesfrakt hefur séð um vörumóttöku fyrir Austurfrakt í Reykjavík frá árinu 2009.
Með kaupunum styrkir Nesfrakt leiðarkerfi sitt með daglegum ferðum á Austurland og reglulegum ferðum frá Austurlandi á Akureyri og nærsvæði, að því er segir í tilkynningunni.
Nesfrakt festir kaup á Austurfrakt

Mest lesið


Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu
Viðskipti innlent

Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið
Viðskipti erlent

Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent


Ríkið eignast hlut í Norwegian
Viðskipti erlent


Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað
Viðskipti innlent