Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar.
Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust.
Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.
Landsliðshópur kvenna:
Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði
Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði
Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir
Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir
Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði
Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir
Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir
Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði
Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði
Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir
Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði
Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir
Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði
María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir
Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir
Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir
Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði
Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir
Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur Nýliði
Landsliðshópur karla
Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir
Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir
Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði
Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir
Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir
Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir
Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir
Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir
Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir
Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir
Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir
Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir
Justin Shouse - Stjarnan Nýliði
Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir
Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir
Martin Hermannsson - KR Nýliði
Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir
Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði
Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði
Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir
Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans
Enski boltinn

Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti



Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti
