Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Birgir Þór Harðarson skrifar 10. maí 2013 06:00 Það getur stundum verið hamagangur í Formúlu 1. Sumir stíga jafnvel yfir strikið og gera eitthvað heimskulegt og bannað. Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá. Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá.
Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45