Er þetta næsti hraðasti bíll heims? 26. apríl 2013 11:30 Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt. Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent
Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt.
Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent