Er þetta næsti hraðasti bíll heims? 26. apríl 2013 11:30 Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent
Er 1.350 hestöfl og á að ráða við meira en 430 km hraða. Bugatti Veyron Supersport er 1.200 hestöfl og kemst á 429 kílómetra hraða. Hennessey Venom er 1.244 hestöfl og nær 426 km hraða. En þessi SSC Tuatara er 1.350 hestöfl og mjög líklegur til að bæta hraðametið. Það sem meira er, þeir hjá SSC segja að tjúna megi vélina í 1.700 hestöfl og þá er hraðametið í enn meiri hættu. Bíllinn var settur á DYNO aflmæli um daginn og mældist þá áðurnefnd 1.350 hestöfl en SSC menn segja að bíllinn hafi verið prófaður við enn "geðveikari aðstæður" en við 430 kílómetra hraða og hann hafi staðist það með glans. Þá er bara að fara út á braut með Guinness Book of Records og sanna að það sé rétt.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent