Tailor er ein besta vatnaflugan 27. apríl 2013 17:25 Tailor hefur reynst alveg sérstaklega vel í Elliðavatni. Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Tailor hefur reynst frábærlega í Vífilsstaðavatni, Elliðavatni og Þingvallavatni, svo einhver séu nefnd, eins lengi og elstu menn muna. Höfundur flugunnar er Skarphéðinn Bjarnason. Uppskrift:Öngull: Hefðbundinn votfluguöngull í stærðum 10 til 16Tvinni: Brúnn UNI 8/0Vöf: Grannur UNI gullvírBúkur: Brúnt garnBak: Ljósbrúnt garnFrambúkur: Brúnt garnVængstubbur: Hvítt garnHaus: Málaður svartur Stangveiði Mest lesið Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Flott opnun í Leirá Veiði Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Af flugum, löxum og mönnum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði
Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Tailor hefur reynst frábærlega í Vífilsstaðavatni, Elliðavatni og Þingvallavatni, svo einhver séu nefnd, eins lengi og elstu menn muna. Höfundur flugunnar er Skarphéðinn Bjarnason. Uppskrift:Öngull: Hefðbundinn votfluguöngull í stærðum 10 til 16Tvinni: Brúnn UNI 8/0Vöf: Grannur UNI gullvírBúkur: Brúnt garnBak: Ljósbrúnt garnFrambúkur: Brúnt garnVængstubbur: Hvítt garnHaus: Málaður svartur
Stangveiði Mest lesið Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði 100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! Veiði Flott opnun í Leirá Veiði Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Af flugum, löxum og mönnum Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði