Tailor er ein besta vatnaflugan 27. apríl 2013 17:25 Tailor hefur reynst alveg sérstaklega vel í Elliðavatni. Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Tailor hefur reynst frábærlega í Vífilsstaðavatni, Elliðavatni og Þingvallavatni, svo einhver séu nefnd, eins lengi og elstu menn muna. Höfundur flugunnar er Skarphéðinn Bjarnason. Uppskrift:Öngull: Hefðbundinn votfluguöngull í stærðum 10 til 16Tvinni: Brúnn UNI 8/0Vöf: Grannur UNI gullvírBúkur: Brúnt garnBak: Ljósbrúnt garnFrambúkur: Brúnt garnVængstubbur: Hvítt garnHaus: Málaður svartur Stangveiði Mest lesið Árleg byssusýning Veiðisafnsins er um helgina Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Þú átt aldrei nóg af Peacock Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði
Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. Tailor hefur reynst frábærlega í Vífilsstaðavatni, Elliðavatni og Þingvallavatni, svo einhver séu nefnd, eins lengi og elstu menn muna. Höfundur flugunnar er Skarphéðinn Bjarnason. Uppskrift:Öngull: Hefðbundinn votfluguöngull í stærðum 10 til 16Tvinni: Brúnn UNI 8/0Vöf: Grannur UNI gullvírBúkur: Brúnt garnBak: Ljósbrúnt garnFrambúkur: Brúnt garnVængstubbur: Hvítt garnHaus: Málaður svartur
Stangveiði Mest lesið Árleg byssusýning Veiðisafnsins er um helgina Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiði Þú átt aldrei nóg af Peacock Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði