F1 fer á hlutabréfamarkað eftir allt saman Birgir Þór Harðarson skrifar 29. apríl 2013 14:47 Ecclestone ferðast yfirleitt heimshorna á milli til þess að vera viðstaddur Formúlu 1-mótin, sem hann skipuleggur sjálfur. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú að áætlanir um að skrá Formúlu 1 á hlutabréfamarkað í Singapúr á réttri braut. Markaðsskráningunni var frestað í fyrra vegna efnahagsástandsins í heiminum. Eigendur formúlunnar hafa verið að leita að tækifæri til að endurlífga áætlanirnar og hafa bæði Ecclestone og CVC, sjónvarpsrétthafar af Formúlu 1, samþykkt að F1 verði skráð á hlutabréfamarkað á þessu ári. „Við höfum ákveðið að gera þetta í ár. Allt verður klárt í ár,“ sagði Ecclestone í samtali við breska dagblaðið The Daily Telegraph. „CVC er að vinna að sinni hlið málsins og ganga frá því sem þeir þurfa að hafa á hreinu.“ Eftir að áætlanirnar voru settar á ís í fyrra ákvað CVC að selja hlut í fyrirtækinu til þess að endurskapa ávinning af eignum sínum. Í kjölfarið fóru nýir fjárfestar að grenslast fyrir um hver myndi taka við af Ecclestone sem alráður í Formúlu 1. Hann er orðinn 82 ára gamall en enn í fullu fjöri. „Fólkið í forsvari fyrir sjóðina eru gott fólk og auðvelt að vinna með því,“ segir Ecclestone. „Þau krefja mig alls ekki um að nefna arftaka.“ Formúla Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Leik lokið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú að áætlanir um að skrá Formúlu 1 á hlutabréfamarkað í Singapúr á réttri braut. Markaðsskráningunni var frestað í fyrra vegna efnahagsástandsins í heiminum. Eigendur formúlunnar hafa verið að leita að tækifæri til að endurlífga áætlanirnar og hafa bæði Ecclestone og CVC, sjónvarpsrétthafar af Formúlu 1, samþykkt að F1 verði skráð á hlutabréfamarkað á þessu ári. „Við höfum ákveðið að gera þetta í ár. Allt verður klárt í ár,“ sagði Ecclestone í samtali við breska dagblaðið The Daily Telegraph. „CVC er að vinna að sinni hlið málsins og ganga frá því sem þeir þurfa að hafa á hreinu.“ Eftir að áætlanirnar voru settar á ís í fyrra ákvað CVC að selja hlut í fyrirtækinu til þess að endurskapa ávinning af eignum sínum. Í kjölfarið fóru nýir fjárfestar að grenslast fyrir um hver myndi taka við af Ecclestone sem alráður í Formúlu 1. Hann er orðinn 82 ára gamall en enn í fullu fjöri. „Fólkið í forsvari fyrir sjóðina eru gott fólk og auðvelt að vinna með því,“ segir Ecclestone. „Þau krefja mig alls ekki um að nefna arftaka.“
Formúla Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Leik lokið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Leik lokið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti