Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur verið á Íslandi um helgina en hann kom hingað út af árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi.
Hörður Magnússon tók Hamann í viðtal þar sem þeir ræddu ýmislegt tengt Liverpool.
Gengi liðsins, framtíðarsýn og svo spurði Hörður Þjóðverjann út í sinn tíma hjá Liverpool en Hamann var í liði Liverpool sem vann Meistaradeildina eftir ótrúlegan sigur á AC Milan.
Hægt er að horfa á viðtal Harðar við Hamann hér að ofan.
Hamann: Istanbúl var toppurinn
Mest lesið



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn


Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn
