Perez hefur ekki stigið feilspor Birgir Þór Harðarson skrifar 2. apríl 2013 22:15 Perez hefur tekið á vandamálunum af miklum þroska, segir Whitmarsh. Mexíkaninn Sergio Perez hefur ekki gert nein mistök síðan hann gekk til liðs við McLaren í byrjun þessa árs, segir liðsstjórinn Martin Whitmarsh við breska mótorsporttímaritið Autosport. Perez ók fyrir Sauber-liðið á síðasta ári og stóð sig gríðarlega vel; sótti annað sætið í Malasíu eftir slag við Alonso og svo annað sæti í Ítalíu í september. Perez fékk það erfiða verkefni að koma í stað Lewis Hamilton hjá gamalgróna breska liðinu. Whitmars þykir Perez hafa tekið á vandamálum McLaren-liðsins af mikilli fagmennsku. „Hann hefur unnið gríðarlega vel. Það er auðvelt að villast þegar maður gengur til liðs við lið eins og McLaren, sérstaklega þegar maður hefur ekki nógu hraðskreðan bíl." „Hann er snjall strákur sem er enn ótrúlega ungur miðað við þroskann sem hann hefur sýnt," sagði Whitmarsh ennfremur. Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mexíkaninn Sergio Perez hefur ekki gert nein mistök síðan hann gekk til liðs við McLaren í byrjun þessa árs, segir liðsstjórinn Martin Whitmarsh við breska mótorsporttímaritið Autosport. Perez ók fyrir Sauber-liðið á síðasta ári og stóð sig gríðarlega vel; sótti annað sætið í Malasíu eftir slag við Alonso og svo annað sæti í Ítalíu í september. Perez fékk það erfiða verkefni að koma í stað Lewis Hamilton hjá gamalgróna breska liðinu. Whitmars þykir Perez hafa tekið á vandamálum McLaren-liðsins af mikilli fagmennsku. „Hann hefur unnið gríðarlega vel. Það er auðvelt að villast þegar maður gengur til liðs við lið eins og McLaren, sérstaklega þegar maður hefur ekki nógu hraðskreðan bíl." „Hann er snjall strákur sem er enn ótrúlega ungur miðað við þroskann sem hann hefur sýnt," sagði Whitmarsh ennfremur.
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira