Hyundai pallbíll Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 10:45 Gæti pallbíll Hyundai litið einhvernveginn svona út? Væri ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað í fyrstu. S-kóreski bílaframleiðandinn Hyundai státar orðið af sístækkandi breiðri línu bíla, en þó ekki pallbíla hingað til. Það gæti þó breyst innan tíðar því hönnuðir Hyundai hafa fengið það verkefni að skapa pallbíl sem beint verður sérstaklega að Bandaríkjamarkaði. Hversu stór hann verður er ekki enn ljóst, en greinilegt er að til greina komi frekar smávaxinn pallbíll öndvert við pallbíla bandarísku framleiðendanna, en slíkur bíll gæti einnig átt mikið erindi á öðrum mörkuðum en í Bandaríkjunum. Hyundai segir að smíði pallbíla verði seint mikilvæg fyrirtækinu, en sjálfsagt sé að taka þátt í góðri sölu þeirra á ýmsum mörkuðum. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent
Væri ætlaður fyrir Bandaríkjamarkað í fyrstu. S-kóreski bílaframleiðandinn Hyundai státar orðið af sístækkandi breiðri línu bíla, en þó ekki pallbíla hingað til. Það gæti þó breyst innan tíðar því hönnuðir Hyundai hafa fengið það verkefni að skapa pallbíl sem beint verður sérstaklega að Bandaríkjamarkaði. Hversu stór hann verður er ekki enn ljóst, en greinilegt er að til greina komi frekar smávaxinn pallbíll öndvert við pallbíla bandarísku framleiðendanna, en slíkur bíll gæti einnig átt mikið erindi á öðrum mörkuðum en í Bandaríkjunum. Hyundai segir að smíði pallbíla verði seint mikilvæg fyrirtækinu, en sjálfsagt sé að taka þátt í góðri sölu þeirra á ýmsum mörkuðum.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent