Keflavík jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 18:29 Mynd/Daníel Keflavík vann í dag átta stiga sigur á Val, 82-74, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deild kvenna. Þar með er staðan í rimmu liðanna jöfn, 1-1. Valskonur komu nokkuð á óvart með því að leggja deildarmeistarana í Keflavík á miðvikudagskvöldið en með sigri Keflavíkur í dag er rimman galopin á nýjan leik. Staðan í hálfleik var jöfn, 39-39, en Keflavík náði forystunni snemma í þriðja leikhluta. Valskonur náðu þó að halda spennu í leiknum en Keflavík skoraði sjö af átta síðustu stigum leiksins og tryggði sér þannig sigurinn. Jessica Ann Jenkins skoraði 34 stig fyrir Keflavík í dag og Sara Rún Hinriksdóttir fimmtán. Pálína Gunnlaugsdóttir átti einnig góðan leik en hún var með fimmtán stig og tólf fráköst. Hjá Val var Jaleesa Butler stigahæst með 28 stig en hún tók sautján fráköst þar að auki.Valur-Keflavík 74-82 (16-20, 23-19, 19-24, 16-19)Valur: Jaleesa Butler 28/17 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 34/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 15/6 fráköst/7 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 8/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Keflavík vann í dag átta stiga sigur á Val, 82-74, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deild kvenna. Þar með er staðan í rimmu liðanna jöfn, 1-1. Valskonur komu nokkuð á óvart með því að leggja deildarmeistarana í Keflavík á miðvikudagskvöldið en með sigri Keflavíkur í dag er rimman galopin á nýjan leik. Staðan í hálfleik var jöfn, 39-39, en Keflavík náði forystunni snemma í þriðja leikhluta. Valskonur náðu þó að halda spennu í leiknum en Keflavík skoraði sjö af átta síðustu stigum leiksins og tryggði sér þannig sigurinn. Jessica Ann Jenkins skoraði 34 stig fyrir Keflavík í dag og Sara Rún Hinriksdóttir fimmtán. Pálína Gunnlaugsdóttir átti einnig góðan leik en hún var með fimmtán stig og tólf fráköst. Hjá Val var Jaleesa Butler stigahæst með 28 stig en hún tók sautján fráköst þar að auki.Valur-Keflavík 74-82 (16-20, 23-19, 19-24, 16-19)Valur: Jaleesa Butler 28/17 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 34/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 15/6 fráköst/7 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 8/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Bein útsending: Þorsteinn og Glódís sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira