Facebook rukkar fyrir skilaboð 8. apríl 2013 08:44 MYND/GETTY Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Þessi nýjung á aðeins við um skilaboð sem fólk sendir til þeirra sem ekki eru þegar á vinalista þeirra. Stjórnendur Facebook boðuðu breytinguna á dögunum og er hún nú þegar í prófunum í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg, forstjóri og annar stofnenda Facebook, segir að kerfinu sé ætlað að koma í veg fyrir ruslpóst og auglýsingar sem reglulega fylla pósthólf notenda. Gjaldið verður frá hundrað og tuttugu krónum til eitt þúsund og átta hundruð. Hingað til hafa notendur samskiptasíðunnar getað skipst á skilaboðum án gjalds. Skilaboð milli einstaklinga sem ekki eru vinir á Facebook fara í sérstakan flokk, merktur sem annað. Með breytingunni verður notendum gert kleift að greiða lágt gjald til að forgangsraða skilaboðum sínum. Jafnframt verður hægt að greiða hærra gjald fyrir að senda þekktum einstaklingum skilaboð. Sérfræðingar segja breytingarnar bera vitni um framtíð samskiptasíðunnar en hún hefur átt í nokkrum erfiðleikum með að auka tekjuöflun sína. Rúmlega milljarður manna notar Facebook að staðaldri. Mest lesið Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook mun á næstunni innleiða kerfi þar sem rukkað verður fyrir að senda skilaboð. Þessi nýjung á aðeins við um skilaboð sem fólk sendir til þeirra sem ekki eru þegar á vinalista þeirra. Stjórnendur Facebook boðuðu breytinguna á dögunum og er hún nú þegar í prófunum í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg, forstjóri og annar stofnenda Facebook, segir að kerfinu sé ætlað að koma í veg fyrir ruslpóst og auglýsingar sem reglulega fylla pósthólf notenda. Gjaldið verður frá hundrað og tuttugu krónum til eitt þúsund og átta hundruð. Hingað til hafa notendur samskiptasíðunnar getað skipst á skilaboðum án gjalds. Skilaboð milli einstaklinga sem ekki eru vinir á Facebook fara í sérstakan flokk, merktur sem annað. Með breytingunni verður notendum gert kleift að greiða lágt gjald til að forgangsraða skilaboðum sínum. Jafnframt verður hægt að greiða hærra gjald fyrir að senda þekktum einstaklingum skilaboð. Sérfræðingar segja breytingarnar bera vitni um framtíð samskiptasíðunnar en hún hefur átt í nokkrum erfiðleikum með að auka tekjuöflun sína. Rúmlega milljarður manna notar Facebook að staðaldri.
Mest lesið Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira