Eins og Ingi sé að kasta inn hvíta handklæðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. apríl 2013 21:49 Mynd/Anton "Annar leikhlutinn hjá okkur í dag var meiriháttar. Frábær boltahreyfing og liðsvinna. Þar náum við upp muninum og vinnum leikinn," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigur liðsins á Snæfelli í kvöld. "Við bjuggumst við þeim mjög grimmum í upphafi en við svöruðum því. Svo fannst mér sjálfstraustið smám saman hrynja af þeim. Mér fannst við ekki nógu góðir í seinni hálfleik en við gerðum nóg til þess að vinna. Út á það gengur dæmið." Stjarnan er nú búin að ná í útisigurinn sem vantaði og getur klárað dæmið fyrir framan sitt fólk á föstudag. "Okkur hefur gengið mjög vel í Ásgarði og við höfum fengið frábæran stuðning þar. Ég vona að það verði engin breyting á því á föstudaginn," sagði Teitur en á Snæfell möguleika án Threatt? "Já, já. Ef við gefum færi á okkur þá vinna þeir okkur. Við verðum því að hugsa um okkur." Ingi Þór kallaði Stjörnuna dýrasta lið Íslandssögunnar eftir leikinn. Hvað fannst Teiti um þau ummæli? "Ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég á að segja um þetta. Mér finnst þetta næstum því vera eins og hann sé að kasta inn hvíta handklæðinu. Menn verða að halda reisn." Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan með dýrasta lið sögunnar Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. Bæði með dómgæsluna og sína menn. 8. apríl 2013 21:43 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 79-93 Stjarnan er komin með 2-1 forskot í rimmunni gegn Snæfelli í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Stjörnumenn sóttu nauðsynlegan sigur í Fjárhúsið í kvöld og geta klárað rimmuna á heimavelli sínum á föstudagskvöld. 8. apríl 2013 15:08 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
"Annar leikhlutinn hjá okkur í dag var meiriháttar. Frábær boltahreyfing og liðsvinna. Þar náum við upp muninum og vinnum leikinn," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigur liðsins á Snæfelli í kvöld. "Við bjuggumst við þeim mjög grimmum í upphafi en við svöruðum því. Svo fannst mér sjálfstraustið smám saman hrynja af þeim. Mér fannst við ekki nógu góðir í seinni hálfleik en við gerðum nóg til þess að vinna. Út á það gengur dæmið." Stjarnan er nú búin að ná í útisigurinn sem vantaði og getur klárað dæmið fyrir framan sitt fólk á föstudag. "Okkur hefur gengið mjög vel í Ásgarði og við höfum fengið frábæran stuðning þar. Ég vona að það verði engin breyting á því á föstudaginn," sagði Teitur en á Snæfell möguleika án Threatt? "Já, já. Ef við gefum færi á okkur þá vinna þeir okkur. Við verðum því að hugsa um okkur." Ingi Þór kallaði Stjörnuna dýrasta lið Íslandssögunnar eftir leikinn. Hvað fannst Teiti um þau ummæli? "Ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég á að segja um þetta. Mér finnst þetta næstum því vera eins og hann sé að kasta inn hvíta handklæðinu. Menn verða að halda reisn."
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan með dýrasta lið sögunnar Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. Bæði með dómgæsluna og sína menn. 8. apríl 2013 21:43 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 79-93 Stjarnan er komin með 2-1 forskot í rimmunni gegn Snæfelli í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Stjörnumenn sóttu nauðsynlegan sigur í Fjárhúsið í kvöld og geta klárað rimmuna á heimavelli sínum á föstudagskvöld. 8. apríl 2013 15:08 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Stjarnan með dýrasta lið sögunnar Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. Bæði með dómgæsluna og sína menn. 8. apríl 2013 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 79-93 Stjarnan er komin með 2-1 forskot í rimmunni gegn Snæfelli í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Stjörnumenn sóttu nauðsynlegan sigur í Fjárhúsið í kvöld og geta klárað rimmuna á heimavelli sínum á föstudagskvöld. 8. apríl 2013 15:08