Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2013 10:45 Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu. Brauð Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. HAPP brauð með smá HRESS tvisti 3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í) 1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni) 4 tsk lyftiduft 3/4 bolli volgt vatn 1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla) 1/2 bolli rúsinur 1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ) 1/2 bolli sólfræ Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur. Girnileg útkoma hjá Lindu.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira