Thompson sló ótrúlegt högg úr vatni Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. mars 2013 14:00 Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Thompson sló upphafshöggi sínu á 17. braut í vatn. Boltinn var að hluta til yfir vatnsyfirborðinu og því ákvað Thompson að klæða sig úr skóm og sokkum, æða út í vatn og slá boltanum. Það voru fáir, ef einhverjir sem höfðu trú á því að Thompson gæti bjargað pari á holunni. Hann sló hins vegar ótrúlegu höggi sem fór ansi nálægt holunni. Honum tókst meðal annars að framkalla spuna á boltann sem sýnir hversu gott höggið var hjá Thompson. Hann trítlaði svo berfættur inn á flöt og púttaði fyrir pari sem fór í miðja holu við mikinn fögnuð áhorfenda. Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Thompson sló upphafshöggi sínu á 17. braut í vatn. Boltinn var að hluta til yfir vatnsyfirborðinu og því ákvað Thompson að klæða sig úr skóm og sokkum, æða út í vatn og slá boltanum. Það voru fáir, ef einhverjir sem höfðu trú á því að Thompson gæti bjargað pari á holunni. Hann sló hins vegar ótrúlegu höggi sem fór ansi nálægt holunni. Honum tókst meðal annars að framkalla spuna á boltann sem sýnir hversu gott höggið var hjá Thompson. Hann trítlaði svo berfættur inn á flöt og púttaði fyrir pari sem fór í miðja holu við mikinn fögnuð áhorfenda.
Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira