Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 13:44 Jovan Zdravevski Mynd/Valli Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi." Dominos-deild karla Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi."
Dominos-deild karla Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira