Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2013 14:47 Cristiano Ronaldo Mynd/NordicPhotos/Getty Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. Cristiano Ronaldo er 28 ára gamall en Ryan Giggs verður í fertugur í nóvember og Paul Scholes heldur þá upp á 39 ára afmælið sitt. Ronaldo hefur leikið 500 alvöru leiki á ferlinum en langt frá því að ná Giggs sem lék sinn þúsundasta leik á dögunum. „Ég er viss um að Cris getur spilað eins lengi og Giggs og Scholes en spurningin er bara um það hvort hann vilji það. Giggs og Scholes geta báðir spilað ennþá en það sem er mikilvægast er að þeir vilja ennþá spila. Ég vona fótboltans vegna að Cris vilji spila jafnlengi," sagði Jose Mourinho við The Sun. „Það var mikilvægt að vinna leikinn á Old Trafford og við vitum núna að við getum farið alla leið og unnið Meistaradeildina. Ég veit samt líka að við getum allt eins fallið út í næstu umferð því það er fullt af flottum liðum í Meistaradeildinni. Ég er því alveg rólegur," sagði Mourinho. Það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun og þá kemur í ljós hvaða lið Real Madrid fær í næstu umferð. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. Cristiano Ronaldo er 28 ára gamall en Ryan Giggs verður í fertugur í nóvember og Paul Scholes heldur þá upp á 39 ára afmælið sitt. Ronaldo hefur leikið 500 alvöru leiki á ferlinum en langt frá því að ná Giggs sem lék sinn þúsundasta leik á dögunum. „Ég er viss um að Cris getur spilað eins lengi og Giggs og Scholes en spurningin er bara um það hvort hann vilji það. Giggs og Scholes geta báðir spilað ennþá en það sem er mikilvægast er að þeir vilja ennþá spila. Ég vona fótboltans vegna að Cris vilji spila jafnlengi," sagði Jose Mourinho við The Sun. „Það var mikilvægt að vinna leikinn á Old Trafford og við vitum núna að við getum farið alla leið og unnið Meistaradeildina. Ég veit samt líka að við getum allt eins fallið út í næstu umferð því það er fullt af flottum liðum í Meistaradeildinni. Ég er því alveg rólegur," sagði Mourinho. Það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun og þá kemur í ljós hvaða lið Real Madrid fær í næstu umferð.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira