Alonso: Nýi bíllinn 200 sinnum betri Birgir Þór Harðarson skrifar 2. mars 2013 00:01 Alonso er ánægður með stöðu Ferrari-liðsins fyrir tímabilið. vísir/ap Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á." Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso er ánægður með nýja keppnisbíl Ferrari-liðsins í Formúlu 1 og segir hann vera um það bil 200 sinnum betri nú á æfingatímabilinu heldur en bíll síðasta árs. Alonso varð annar í heimsmeistarabaráttunni í fyrra á eftir Sebastian Vettel. Heimsmeistarinn frá árunum 2005 og 2006 er því sigurviss fyrir fyrsta mót ársins eftir rétta 16 daga. "Markmiðið var að minnka bilið milli okkar og keppinautana sem var í Brasilíu. Bilið var þá sjö eða átta tíunduhlutar úr sekúntu og ég vona að okkur hafi tekist að minnka það bil. Við munum því mæta til Ástralíu í betra formi en í Brasilíu, sem þýðir einfaldlega 200 sinnum betri en í fyrra." Hann telur jafnframt enga ástæðu til að ætla að hann geti ekki barist um titilinn í ár. "Ég sé enga ástæðu afhverju ekki…" sagði Alonso. "Í fyrra áttum við erfiðan vetur og vorum algerlega ráðvilltir. Við vissum ekkert hvað bíllinn var að gera. Með þeim bíl héldum við lífi í titilbaráttunni þar til í síðustu keppninni í Brasilíu." "Við erum kannski ekki fljótastir ennþá en við höfum góðan grunn til að byggja á."
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira