Microsoft gert að greiða 92 milljarða króna 6. mars 2013 13:24 Fyrir tæpum tveimur áratugum ákvað tæknirisinn Microsoft að dreifa stýrikerfinu Windows með innbyggðum vafra, Internet Explorer. Þessi ákvörðun hefur reynst dýrkeypt. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað Microsoft um rúma 92 milljarða króna fyrir að ekki kynnt neytendum í Evrópu aðra vafra en Explorer. Dómur í málinu féll í dag en meðferð þess hefur dregist verulega á langinn. Árið 2009 var Microsoft sakað um að hafa brotið samkeppnislög með því að hampa eigin vafra. Fyrirtækið, sem hefur um árabil haft ráðandi stöðu á tölvumarkaðinum, brást við með því að leyfa notendum að velja vafra við uppsetningu stýrikerfisins. Það var síðan árið 2010 sem villa í hugbúnaði Microsoft, nánar tiltekið í uppfærslu á Windows 7 stýrikerfinu, leiddi til þess að notendur fengu ekki að velja eigin vafra. Í kjölfarið var Microsoft stefnt á ný fyrir brot á samkeppnislögum. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrir tæpum tveimur áratugum ákvað tæknirisinn Microsoft að dreifa stýrikerfinu Windows með innbyggðum vafra, Internet Explorer. Þessi ákvörðun hefur reynst dýrkeypt. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað Microsoft um rúma 92 milljarða króna fyrir að ekki kynnt neytendum í Evrópu aðra vafra en Explorer. Dómur í málinu féll í dag en meðferð þess hefur dregist verulega á langinn. Árið 2009 var Microsoft sakað um að hafa brotið samkeppnislög með því að hampa eigin vafra. Fyrirtækið, sem hefur um árabil haft ráðandi stöðu á tölvumarkaðinum, brást við með því að leyfa notendum að velja vafra við uppsetningu stýrikerfisins. Það var síðan árið 2010 sem villa í hugbúnaði Microsoft, nánar tiltekið í uppfærslu á Windows 7 stýrikerfinu, leiddi til þess að notendur fengu ekki að velja eigin vafra. Í kjölfarið var Microsoft stefnt á ný fyrir brot á samkeppnislögum.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent