Eins og köld vatnsgusa í andlitið 21. febrúar 2013 18:45 Tollvörður á fimmtugdaldri var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að smygli á tuttugu kílóum af amfetamíni til landsins. Samstarfsmenn mannsins eru í áfalli. Hann hefur aldrei áður komið við sögu lögreglu. Tollgæslan fann rúmlega 20 kíló af amfetamíni í tollpóstinum á Stórhöfða í Reykjavík með aðstoð fíkniefnahunds þann 21. janúar. Það var síðan í gær sem tollvörður var handtekinn vegna málsins. Efnin voru send frá Danmörku, og hefur lögreglan hér rannsakað málið undanfarnar vikur í samstarfi við lögregluyfirvöld ytra sem og embætti tollstjórans í Reykjavík. Samstarfsmenn tollvarðarins eru beinlínis í áfalli vegna málsins og segja handtöku hans hafa verið eins og að fá kalda vatnsgusu í andlitið, eins og einn orðaði það. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem íslenskur tollvörður er handtekinn vegna gruns um aðild að fíkniefnasmygli. Tollvörðurinn var leiddur fyrir dómara í morgun og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Alls hafa níu verið handteknir og yfirheyrðir vegna rannsóknarinnar. Átta þeirra hafa sætt varðhaldi, og að tollverðinum meðtöldum sitja nú sex í gæsluvarðhaldi vegna þessa máls. Rétt þykir að taka fram að grunsemdir lögreglu beinast aðeins að þeim tollverði sem nú sætir gæsluvarðhaldi en ekki að öðrum í starfsumhverfi hans svo sem hjá tolli eða póstinum. Ef tollvörðurinn verður fundinn sekur um brot í opinberu starfi og að hafa misnotað sér aðstöðu sína má hann eiga von á refsiþyngingu um allt að helming dóms vegna þess að hann er embættismaður hjá íslenska ríkinu. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörður í gæsluvarðhald Sex einstaklingar sæta gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamáls, en tollgæslan fann rúmlega tuttugu kíló af fíkniefnum í tollpóstinum á Stórhöfða í Reykjavík. 21. febrúar 2013 16:12 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Tollvörður á fimmtugdaldri var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að smygli á tuttugu kílóum af amfetamíni til landsins. Samstarfsmenn mannsins eru í áfalli. Hann hefur aldrei áður komið við sögu lögreglu. Tollgæslan fann rúmlega 20 kíló af amfetamíni í tollpóstinum á Stórhöfða í Reykjavík með aðstoð fíkniefnahunds þann 21. janúar. Það var síðan í gær sem tollvörður var handtekinn vegna málsins. Efnin voru send frá Danmörku, og hefur lögreglan hér rannsakað málið undanfarnar vikur í samstarfi við lögregluyfirvöld ytra sem og embætti tollstjórans í Reykjavík. Samstarfsmenn tollvarðarins eru beinlínis í áfalli vegna málsins og segja handtöku hans hafa verið eins og að fá kalda vatnsgusu í andlitið, eins og einn orðaði það. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem íslenskur tollvörður er handtekinn vegna gruns um aðild að fíkniefnasmygli. Tollvörðurinn var leiddur fyrir dómara í morgun og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Alls hafa níu verið handteknir og yfirheyrðir vegna rannsóknarinnar. Átta þeirra hafa sætt varðhaldi, og að tollverðinum meðtöldum sitja nú sex í gæsluvarðhaldi vegna þessa máls. Rétt þykir að taka fram að grunsemdir lögreglu beinast aðeins að þeim tollverði sem nú sætir gæsluvarðhaldi en ekki að öðrum í starfsumhverfi hans svo sem hjá tolli eða póstinum. Ef tollvörðurinn verður fundinn sekur um brot í opinberu starfi og að hafa misnotað sér aðstöðu sína má hann eiga von á refsiþyngingu um allt að helming dóms vegna þess að hann er embættismaður hjá íslenska ríkinu.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörður í gæsluvarðhald Sex einstaklingar sæta gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamáls, en tollgæslan fann rúmlega tuttugu kíló af fíkniefnum í tollpóstinum á Stórhöfða í Reykjavík. 21. febrúar 2013 16:12 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Tollvörður í gæsluvarðhald Sex einstaklingar sæta gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamáls, en tollgæslan fann rúmlega tuttugu kíló af fíkniefnum í tollpóstinum á Stórhöfða í Reykjavík. 21. febrúar 2013 16:12