Stjórnmálakreppan á Ítalíu virðist ekki vandamál fyrir fjárfesta 28. febrúar 2013 06:18 Fjárfestar virðast ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af þeirri stjórnarkreppu sem ríkir á Ítalíu. Þetta kemur fram í niðurstöðum útboðs á ítölskum ríkisskuldabréfum. Í boði voru ríkisskuldabréf til fimm og tíu ára og reyndist töluverð umfram eftirspurn eftir þeim. Vaxtakrafan á tíu ára bréfunum var um 4,8% og hækkaði úr 4,2% í samskonar útboði í síðasta mánuði. Hinsvegar seldust öll bréfin að nafnvirði 6,5 milljarða evra eða vel yfir 1.000 milljarða króna. Bréfin til fimm ára voru seld á 3,6% vöxtum en í samskonar útboði í janúar voru vextirnir 2,9%. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að vaxtakjör Ítalíu í þessum útboðum hafi því verið langtum betri en þjóðinni bauðst í nóvember 2011 þegar vextirnir fóru í 7% á tíu ára bréfunum. Þar að auki var um 65% umfram eftirspurn eftir bréfunum í báðum fyrrgreindum skuldabréfaflokkum. BBC hefur eftir Michael Leister greinanda hjá Commerzbank í London að útboðið hafi verið öflugt fyrir Ítali hvernig sem á það sé litið. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjárfestar virðast ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af þeirri stjórnarkreppu sem ríkir á Ítalíu. Þetta kemur fram í niðurstöðum útboðs á ítölskum ríkisskuldabréfum. Í boði voru ríkisskuldabréf til fimm og tíu ára og reyndist töluverð umfram eftirspurn eftir þeim. Vaxtakrafan á tíu ára bréfunum var um 4,8% og hækkaði úr 4,2% í samskonar útboði í síðasta mánuði. Hinsvegar seldust öll bréfin að nafnvirði 6,5 milljarða evra eða vel yfir 1.000 milljarða króna. Bréfin til fimm ára voru seld á 3,6% vöxtum en í samskonar útboði í janúar voru vextirnir 2,9%. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að vaxtakjör Ítalíu í þessum útboðum hafi því verið langtum betri en þjóðinni bauðst í nóvember 2011 þegar vextirnir fóru í 7% á tíu ára bréfunum. Þar að auki var um 65% umfram eftirspurn eftir bréfunum í báðum fyrrgreindum skuldabréfaflokkum. BBC hefur eftir Michael Leister greinanda hjá Commerzbank í London að útboðið hafi verið öflugt fyrir Ítali hvernig sem á það sé litið.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira