Ástralska sundlandsliðið rotið að innan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2013 13:45 Stephanie Rice vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking en komst ekki á pall í Lundúnum. Nordic Photos / Getty Images Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Ástralía hefur verið ein sterkasta sundþjóð heims en ástralskir sundkappar sneru aftur til síns heima í sumar með aðeins ein gullverðlaun. Árangurinn var sá lakasti í mörg ár. Niðurstaða rannsóknarinnar var að of lítill agi hafi verið í liðinu og að óeining hafi verið á milli sundmanna. Alvarlegast hafi þó verið að algjör einbeitingaskortur virðist hafa verið ríkjandi í hópnum. Ástandið mun svo hafa versnað eftir því sem leið á leikana og slakur árangur kom í ljós. Ástralskir sundmenn hafa lýst leikunum í Lundúnum sem „einmana Ólympíuleikum" eða „einstaklingsleikunum". „Sumir höguðu sér illa gagnvart liðsfélögum sínum og það voru dæmi um hópþrýsting, kúgun og almennt slæma liðsheild. Þjálfarar tóku ekki á vandamálunum sem komu upp," sagði í skýrslunni. Í skýrslunni var einnig rætt um að sundmenn hafi notað lyfsseðilsskyld lyf í óhófi, farið á fyllerí, brotið útivistarreglur, blekkt og lagt í einelti. Þjálfarar og aðrir sem fóru fyrir hópnum hefðu þurft að bregðast við þessu en það hafi ekki verið gert. Sund Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Ástralía hefur verið ein sterkasta sundþjóð heims en ástralskir sundkappar sneru aftur til síns heima í sumar með aðeins ein gullverðlaun. Árangurinn var sá lakasti í mörg ár. Niðurstaða rannsóknarinnar var að of lítill agi hafi verið í liðinu og að óeining hafi verið á milli sundmanna. Alvarlegast hafi þó verið að algjör einbeitingaskortur virðist hafa verið ríkjandi í hópnum. Ástandið mun svo hafa versnað eftir því sem leið á leikana og slakur árangur kom í ljós. Ástralskir sundmenn hafa lýst leikunum í Lundúnum sem „einmana Ólympíuleikum" eða „einstaklingsleikunum". „Sumir höguðu sér illa gagnvart liðsfélögum sínum og það voru dæmi um hópþrýsting, kúgun og almennt slæma liðsheild. Þjálfarar tóku ekki á vandamálunum sem komu upp," sagði í skýrslunni. Í skýrslunni var einnig rætt um að sundmenn hafi notað lyfsseðilsskyld lyf í óhófi, farið á fyllerí, brotið útivistarreglur, blekkt og lagt í einelti. Þjálfarar og aðrir sem fóru fyrir hópnum hefðu þurft að bregðast við þessu en það hafi ekki verið gert.
Sund Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira