Sutil prófar Force India í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 19. febrúar 2013 22:45 Sutil ásamt umboðsmanni sínum við dómsuppkvaðningu í Þýskalandi 30. janúar í fyrra. nordicphotos/afp Adrian Sutil mun snúa aftur í Formúlu 1 í vikunni því Force India-liðið hefur staðfest að þýski ofbeldismaðurinn muni fá að spreyta sig á æfingum keppnisliðanna í Barcelona. Sutil ók fyrir Force India frá 2008 til 2011 en var látinn fara í lok þess árs eftir að hafa verið ákærður fyrir að ráðast á viðskiptajöfur frá Lúxembúrg fyrir kínverska kappaksturinn. Sutil barði hann með kampavínsglasi og var dæmdur, fyrir ári síðan, í 18 mánaða skilorðsbundna fangelsisvist og þurfti að borga 200.000 evrur í sekt. En nú er Sutil kominn aftur og vill keppa með Force India í sumar. Liðið á enn eftir að velja sér annan ökumann til að aka við hlið Paul di Resta en Jules Bianchi er einnig um hituna. Bianchi ók fyrir Force India í Jerez fyrir tveimur vikum. Sutil fór og mátaði sætið sitt í höfuðstöðvum liðsins í Silverstone í síðustu viku en þá var aðeins talað um að möguleiki væri á því að Sutil fengi að prófa.Sutil á fleygiferð í Abu Dhabi árið 2011. Hann ók í fjögur ár fyrir Force India áður en hann var látinn fara vegna viðskipahagsmuna liðsins.nordicphotos/afp Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Adrian Sutil mun snúa aftur í Formúlu 1 í vikunni því Force India-liðið hefur staðfest að þýski ofbeldismaðurinn muni fá að spreyta sig á æfingum keppnisliðanna í Barcelona. Sutil ók fyrir Force India frá 2008 til 2011 en var látinn fara í lok þess árs eftir að hafa verið ákærður fyrir að ráðast á viðskiptajöfur frá Lúxembúrg fyrir kínverska kappaksturinn. Sutil barði hann með kampavínsglasi og var dæmdur, fyrir ári síðan, í 18 mánaða skilorðsbundna fangelsisvist og þurfti að borga 200.000 evrur í sekt. En nú er Sutil kominn aftur og vill keppa með Force India í sumar. Liðið á enn eftir að velja sér annan ökumann til að aka við hlið Paul di Resta en Jules Bianchi er einnig um hituna. Bianchi ók fyrir Force India í Jerez fyrir tveimur vikum. Sutil fór og mátaði sætið sitt í höfuðstöðvum liðsins í Silverstone í síðustu viku en þá var aðeins talað um að möguleiki væri á því að Sutil fengi að prófa.Sutil á fleygiferð í Abu Dhabi árið 2011. Hann ók í fjögur ár fyrir Force India áður en hann var látinn fara vegna viðskipahagsmuna liðsins.nordicphotos/afp
Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira