Wenger: Þriðja mark Bayern gerir þetta virkilega erfitt 19. febrúar 2013 22:29 Wenger var ekki hress í kvöld. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. "Það eru mikil gæði í þessu Bayern-liði. Þetta er frábært lið þannig að ég óska þeim til hamingju," sagði Wenger er hann mætti loksins í viðtal eftir leik. Hann lét ekkert sjá sig strax eftir leik og strunsaði af bekknum án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. "Við skulum ekkert fela það að síðari leikurinn verður gríðarlega erfiður. Við munum reyna að afreka hið ómögulega. Við munum reyna að spila eins og við séum á heimavelli og breyta stöðu mála. Þriðja markið hjá Bayern gerir okkur virkilega erfitt fyrir en við verðum að reyna. "Stuðningsmennirnir voru frábærir í kvöld og við erum mjög svekktir yfir því að hafa ekki getað gefið þeim sigur í kvöld. Það var ekki besti andlegi undirbúningurinn fyrir þennan leik að tapa fyrir Blackburn um síðustu helgi. "Leikmennirnir lögðu sig samt vel fram og gáfu allt í leikinn." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54 Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20 Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. "Það eru mikil gæði í þessu Bayern-liði. Þetta er frábært lið þannig að ég óska þeim til hamingju," sagði Wenger er hann mætti loksins í viðtal eftir leik. Hann lét ekkert sjá sig strax eftir leik og strunsaði af bekknum án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. "Við skulum ekkert fela það að síðari leikurinn verður gríðarlega erfiður. Við munum reyna að afreka hið ómögulega. Við munum reyna að spila eins og við séum á heimavelli og breyta stöðu mála. Þriðja markið hjá Bayern gerir okkur virkilega erfitt fyrir en við verðum að reyna. "Stuðningsmennirnir voru frábærir í kvöld og við erum mjög svekktir yfir því að hafa ekki getað gefið þeim sigur í kvöld. Það var ekki besti andlegi undirbúningurinn fyrir þennan leik að tapa fyrir Blackburn um síðustu helgi. "Leikmennirnir lögðu sig samt vel fram og gáfu allt í leikinn."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54 Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20 Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54
Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20
Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07