Lotus á toppnum eftir fyrstu æfingar Birgir Þór Harðarson skrifar 8. febrúar 2013 17:25 Raikkönen var fljótur í Lotus-bílnum í dag. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen, ökuþór Lotus-liðsins í Formúlu 1, varð fljótastur á æfingum dagsins í Jerez í dag. Þetta var síðasti æfingadagurinn í Jerez af fjórum. Tími Raikkönen var örlítið betri en tími Jules Bianchi á Force India-bíl en sá hafði vermt efsta sæti listans nánast allan daginn. Bianchi var talinn vera líklegur kandídat í annað keppnissæti liðsins en Force India hefur aðeins tryggt sér starfskrafta Paul di Resta fyrir keppnistímabilið 2013. Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum 0,4 sekúndum hægar en Raikkönen um Jerez-brautina og varð þriðji. Lewis Hamilton ók Mercedes-bílnum í dag og fékk eitthvað fyrir sinn snúð í fyrsta sinn því bíllinn bilaði ekki eins og síðast. Hamilton varð sjötti í röðinni. Annars var æfingin hljóðlát og gekk vel fyrir sig. Liðin einbeittu sér að lengri vegalengdum og nýliðarnir fengu tækifæri til að átta sig á því hvernig Pirelli-dekkin virka. Barcelona er næsti áfangastaður á æfingadagatalinu í ár. Þar hefjast æfingar 19. febrúar og standa í fjóra daga. Bestu tímar dagsins PÖkuþórLiðTímiBil1RaikkonenLotus1:18,148 2BianchiForce India1:18,1750,0273VettelRed Bull1:18,5650,4174GutierrezSauber1:18,6690,5215VergneToro Rosso1:18,7600,6126HamiltonMercedes1:18,9050,7577PerezMcLaren1:18,9440,7968BottasWilliams1:19,8511,7039de la RosaFerrari1:20,3162,16810PicCaterham1:21,1052,95711RaziaMarussia1:21,2263,07812Di RestaForce India1:23,4355,287 Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen, ökuþór Lotus-liðsins í Formúlu 1, varð fljótastur á æfingum dagsins í Jerez í dag. Þetta var síðasti æfingadagurinn í Jerez af fjórum. Tími Raikkönen var örlítið betri en tími Jules Bianchi á Force India-bíl en sá hafði vermt efsta sæti listans nánast allan daginn. Bianchi var talinn vera líklegur kandídat í annað keppnissæti liðsins en Force India hefur aðeins tryggt sér starfskrafta Paul di Resta fyrir keppnistímabilið 2013. Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum 0,4 sekúndum hægar en Raikkönen um Jerez-brautina og varð þriðji. Lewis Hamilton ók Mercedes-bílnum í dag og fékk eitthvað fyrir sinn snúð í fyrsta sinn því bíllinn bilaði ekki eins og síðast. Hamilton varð sjötti í röðinni. Annars var æfingin hljóðlát og gekk vel fyrir sig. Liðin einbeittu sér að lengri vegalengdum og nýliðarnir fengu tækifæri til að átta sig á því hvernig Pirelli-dekkin virka. Barcelona er næsti áfangastaður á æfingadagatalinu í ár. Þar hefjast æfingar 19. febrúar og standa í fjóra daga. Bestu tímar dagsins PÖkuþórLiðTímiBil1RaikkonenLotus1:18,148 2BianchiForce India1:18,1750,0273VettelRed Bull1:18,5650,4174GutierrezSauber1:18,6690,5215VergneToro Rosso1:18,7600,6126HamiltonMercedes1:18,9050,7577PerezMcLaren1:18,9440,7968BottasWilliams1:19,8511,7039de la RosaFerrari1:20,3162,16810PicCaterham1:21,1052,95711RaziaMarussia1:21,2263,07812Di RestaForce India1:23,4355,287
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira