Leikstjórnendurnir og parið Arnar Freyr Jónsson og Ingibjörg Jakobsdóttir hafa gengið til liðs við Keflavík eftir hálfs árs dvöl í Danmörku.
Ingibjörg spilaði lítið á síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossband en varð Íslands- og bikarmeistari með Keflavíkurliðinu tímabilið 2010-2011. Arnar Freyr spilaði með BC í Árósum en hætti óvænt hjá félaginu fyrr í mánuðinum.
Báðir leikmenn léku áður með Keflavík. Arnar er uppalinn hjá félaginu en Ingibjörg er uppalinn Grindvíkingur.
Arnar Freyr og Ingibjörg í Keflavík

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn






Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti
