Jeroen Dijsselbloem fjármálaráðherra Hollands hefur verið kosinn sem formaður svokallaðs Eurogroup eða hóps fjármálaráðherra evrusvæðsins. Hann tekur við stöðunni af Jean-Claude Junkers.
Jeroen sem er orðinn 46 ára gamall hefur verið í embætti fjármálaráðherra undanfarna tvo mánuði. Hann segir að nauðsynlegt sé að ráðamenn á evrusvæðinu haldi stefnu sinni um aðhald í opinberum fjármálum og umbætur á fjármálakerfi Evrópu.
Jeroen verður næsti leiðtogi Eurogroup hópsins

Mest lesið

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent


Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent



Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent
