Áhugaverður bikardráttur | Neðrideildarlið á leið í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2013 11:46 Haukar eru ríkjandi bikarmeistarar í handbolta karla. Mynd/Daníel Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira