Alonso verður ekki með í Jerez Birgir Þór Harðarson skrifar 25. janúar 2013 06:00 Þeir Massa og Alonso deila með sér fyrstu æfingadögum tímabilsins. nordicphotos/afp Fernando Alonso, stjörnuökuþór Ferrari-liðsins, mun ekki taka þátt í fyrstu æfingum undirbúningstímabilsins í Jerez á Spáni í byrjun febrúar. Felipe Massa og nýráðinn tilraunaökuþór liðsins, Pedro de la Rosa, verða í eldlínunni. Ekið verður dagana 5. til 8. febrúar í Jerez og mun Massa hljóta þann heiður að aka fyrstu þrjá dagana en de la Rosa tekur við síðasta daginn. Alonso verður á hliðarlínunni þar en ekur fyrstu þrjá dagana í Barcelona í lok febrúar. Strax hafa vaknað samsæriskenningar í kjölfar þessa alls og vilja sumir meina að þetta sé skýrt merki um völd Alonso innan Ferrari-liðsins. Hann vilji einfaldlega ekki eyða undirbúningstíma sínum í leiðinlega tilraunahringi sem snúast meira um þreytandi tækniatriði. Aðrir segja að þetta sé fagleg ákvörðun Ferrari-liðsins sem vilji forðast sama vesen og henti þá í fyrra. Meiri líkur eru þó á því að dreifing ökumannanna sé aðeins raunhæf áætlun til að fá sem mest úr hverjum ökuþór fyrir sig. Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso, stjörnuökuþór Ferrari-liðsins, mun ekki taka þátt í fyrstu æfingum undirbúningstímabilsins í Jerez á Spáni í byrjun febrúar. Felipe Massa og nýráðinn tilraunaökuþór liðsins, Pedro de la Rosa, verða í eldlínunni. Ekið verður dagana 5. til 8. febrúar í Jerez og mun Massa hljóta þann heiður að aka fyrstu þrjá dagana en de la Rosa tekur við síðasta daginn. Alonso verður á hliðarlínunni þar en ekur fyrstu þrjá dagana í Barcelona í lok febrúar. Strax hafa vaknað samsæriskenningar í kjölfar þessa alls og vilja sumir meina að þetta sé skýrt merki um völd Alonso innan Ferrari-liðsins. Hann vilji einfaldlega ekki eyða undirbúningstíma sínum í leiðinlega tilraunahringi sem snúast meira um þreytandi tækniatriði. Aðrir segja að þetta sé fagleg ákvörðun Ferrari-liðsins sem vilji forðast sama vesen og henti þá í fyrra. Meiri líkur eru þó á því að dreifing ökumannanna sé aðeins raunhæf áætlun til að fá sem mest úr hverjum ökuþór fyrir sig.
Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira