Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi 29. janúar 2013 06:27 Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga og er tunnan af Brent olíunni nú komin í 113.5 dollara. Í síðustu viku var verðið á henni hinsvegar tæplega 112 dollarar sem er hækkun um rúmt prósent. Bandaríska léttolían er komin í tæplega 97 dollara á tunnuna og hefur hækkað svipað og Brent olian. Það eru einkum jákvæðar efnahagstölur frá Bandaríkjunum sem valda þessum hækkunum sem og hið eldfima ástand í norðanverðri Afríku. Þar hafa olíufélög gripið til ýmissa öryggisráðstafana til að verja olíuvinnslu sína gegn árásum. Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi undanfarna daga og er tunnan af Brent olíunni nú komin í 113.5 dollara. Í síðustu viku var verðið á henni hinsvegar tæplega 112 dollarar sem er hækkun um rúmt prósent. Bandaríska léttolían er komin í tæplega 97 dollara á tunnuna og hefur hækkað svipað og Brent olian. Það eru einkum jákvæðar efnahagstölur frá Bandaríkjunum sem valda þessum hækkunum sem og hið eldfima ástand í norðanverðri Afríku. Þar hafa olíufélög gripið til ýmissa öryggisráðstafana til að verja olíuvinnslu sína gegn árásum.
Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira