Grindavík tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli í vetur er nágrannar þeirra frá Keflavík komu í heimsókn í Röstina.
Grindavík leiddi með níu stigum í hálfleik en gestirnir komu sterkir til leiks í síðari hálfleik. Tóku öll völd á vellinum og unnu flottan sigur.
Páll Axel Vilbergsson fór síðan á kostum á Króknum þar sem Skallarnir unnu flottan útisigur á Stólunum.
Grindavík er þrátt fyrir tapið enn á toppi deildarinnar en Keflavík er í sjötta sæti. Skallagrímur er í sjöunda sæti en Stólarnir sitja á botninum.
Úrslit:
Tindastóll-Skallagrímur 72-85 (19-28, 16-20, 19-18, 18-19)
Tindastóll: George Valentine 20/19 fráköst/3 varin skot, Drew Gibson 13, Svavar Atli Birgisson 11/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 10/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Sigtryggur Arnar Björnsson 5, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Þorbergur Ólafsson 0.
Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 28/4 fráköst, Carlos Medlock 21/8 fráköst/5 stolnir, Haminn Quaintance 17/15 fráköst, Davíð Ásgeirsson 7, Trausti Eiríksson 4, Sigmar Egilsson 3, Hörður Helgi Hreiðarsson 3/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 2, Orri Jónsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Grindavík-Keflavík 98-106 (28-28, 34-25, 23-35, 13-18)
Grindavík: Aaron Broussard 36/8 fráköst, Samuel Zeglinski 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/9 fráköst, Ólafur Ólafsson 10/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 6/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Ryan Pettinella 2, Davíð Ingi Bustion 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0.
Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27, Darrel Keith Lewis 24/9 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Craion 22/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Billy Baptist 19/12 fráköst, Valur Orri Valsson 12, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Körfubolti