Þar á meðal er snjall-koppurinn, eða iPotty. Þessi undarlega uppfinning er ætluð foreldrum sem eiga í vandræðum með að venja börn sín á að nota klósettið. Hægt er að smella iPad-spjaldtölvu á koppinn.
Þeir sem hafa áhuga á iPotty munu geta keypt eintak í gegnum vefverslun Amazon. Hvert stykki kostar um fimm þúsund krónur.

„Þessi heyrnartól eru sem sniðin að þörfum þungarokkara. Heyrn þeirra er nú þegar skemmd, þeir ættu því að kaupa þessi hér," sagði Lemmy, forsprakki Motorhead.