Starfsmenn SAS æfir af reiði vegna launahækkana yfirmanna félagsins 11. janúar 2013 08:55 Starfsmenn SAS flugfélagsins eru æfir af reiði eftir að það spurðist út að nokkrir af yfirmönnum félagsins hafa fengið myndarlega launahækkun fyrir að skrifa undir nýja starfssamninga við félagið. Það var Finansavisen sem greindi fyrst fá þessu. Þar kom fram að þessir yfirmenn hefðu allir fengið aukalega sex mánaða laun sem bónus fyrir undirskrift sína. Eins og kunnugt er af fréttum rambaði SAS á barmi gjaldþrots fyrir áramótin. Almennir starfsmenn þess tóku á sig miklar launalækkanir og kjaraskerðingar til að halda félaginu gangandi. Stig Lundsbakken trúnaðarmaður hjá SAS í Noregi segir að frétt Finansavisen hafi vakið hörð viðbrögð hjá samstarfsmönnum sínum. Stig á von á að allt verði brjálað innan SAS í Svíþjóð þegar þessi frétt berst til starfsmanna félagsins þar í landi. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starfsmenn SAS flugfélagsins eru æfir af reiði eftir að það spurðist út að nokkrir af yfirmönnum félagsins hafa fengið myndarlega launahækkun fyrir að skrifa undir nýja starfssamninga við félagið. Það var Finansavisen sem greindi fyrst fá þessu. Þar kom fram að þessir yfirmenn hefðu allir fengið aukalega sex mánaða laun sem bónus fyrir undirskrift sína. Eins og kunnugt er af fréttum rambaði SAS á barmi gjaldþrots fyrir áramótin. Almennir starfsmenn þess tóku á sig miklar launalækkanir og kjaraskerðingar til að halda félaginu gangandi. Stig Lundsbakken trúnaðarmaður hjá SAS í Noregi segir að frétt Finansavisen hafi vakið hörð viðbrögð hjá samstarfsmönnum sínum. Stig á von á að allt verði brjálað innan SAS í Svíþjóð þegar þessi frétt berst til starfsmanna félagsins þar í landi.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent