Netheimar harmi slegnir 13. janúar 2013 10:08 MYND/AP Netheimar eru harmi slegnir yfir andláti hins 26 ára gamla Aaron Swartz en hann svipti sig lífi í íbúð sinni í New York á föstudaginn. Swartz var afar litrík persóna. Hann var aðeins 14 ára gamall þegar hann forritaði fyrstu útgáfurnar af RSS-kóðanum en með honum er hægt að dreifa efni og gögnum einnar vefsíðu á margar. Swartz kom einnig að þróun vefsíðunnar Reddit sem margir þekkja. Á síðustu árum barðist Swartz fyrir frelsi á veraldarvefnum og var einn af stofnendum Demand Progress þrýstihópsins. Þar barðist hann gegn ritskoðun á internetinu. Fyrir nokkru var Swartz ákærður fyrir gagnastuld. Grunur lék á að hann hefði brotist inn í gagnabanka JSTOR upplýsingaveitunnar og rænt þaðan milljónum fræðigreina. Swartz neitaði sök en réttarhöld yfir honum áttu að hefjast í næsta mánuði. Hann átti margra ára fangelsisvist yfir höfði sér. Lögmaður Swartz staðfesti fráfall við fréttablað MIT, The Tech, í gær. Þá er einnig haft eftir réttarlækni að Swartz hafi hengt sig. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Netheimar eru harmi slegnir yfir andláti hins 26 ára gamla Aaron Swartz en hann svipti sig lífi í íbúð sinni í New York á föstudaginn. Swartz var afar litrík persóna. Hann var aðeins 14 ára gamall þegar hann forritaði fyrstu útgáfurnar af RSS-kóðanum en með honum er hægt að dreifa efni og gögnum einnar vefsíðu á margar. Swartz kom einnig að þróun vefsíðunnar Reddit sem margir þekkja. Á síðustu árum barðist Swartz fyrir frelsi á veraldarvefnum og var einn af stofnendum Demand Progress þrýstihópsins. Þar barðist hann gegn ritskoðun á internetinu. Fyrir nokkru var Swartz ákærður fyrir gagnastuld. Grunur lék á að hann hefði brotist inn í gagnabanka JSTOR upplýsingaveitunnar og rænt þaðan milljónum fræðigreina. Swartz neitaði sök en réttarhöld yfir honum áttu að hefjast í næsta mánuði. Hann átti margra ára fangelsisvist yfir höfði sér. Lögmaður Swartz staðfesti fráfall við fréttablað MIT, The Tech, í gær. Þá er einnig haft eftir réttarlækni að Swartz hafi hengt sig.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira