Íslendingar þróa skólamáltíðir 21. nóvember 2012 06:00 Beðið eftir matnum Nemendur við Kankhande-skólann í Malaví biðu á föstudag eftir fyrstu heimaræktuðu skólamáltíðinni, maísgraut og mangói. Mynd/ Gunnar Salvarsson Þróunarsamvinnustofnun Íslands tekur þátt í nýju verkefni sem felur í sér að bjóða upp á skólamáltíðir í Malaví sem eru ræktaðar í heimabyggð. Verkefnið snýr að nemendum í sunnanverðu Malaví og var formlega kynnt í einum skólanna þar í síðustu viku. Það felur í sér dreifingu á góðum, heimaræktuðum mat. Í sameiginlegri tilkynningu frá ríkisstjórn Malaví, Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og Þróunarsamvinnustofnun segir að slíkt bæti ekki eingöngu hag skólabarna heldur gefi það smábændum kost á því að selja framleiðslu sína á öruggum markaði. Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir að með því að bjóða upp á heimaræktaðar máltíðir komi fleiri nemendur í skólana, brottfall verði minna og nemendum muni líða betur og standa sig betur í skólanum. Haft er eftir Euince Kazember, menntamálaráherra Malaví, að máltíðirnar feli í sér sjálfbæra leið til þess að laða börn í skóla, einkum stúlkur, jafnframt því sem landbúnaður í héraðinu sé efldur. Baton Osmani, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælaaðstoðar SÞ í Malaví, segir frumkvæðið leggja drög að máltíðum til langframa sem komi sér vel á tímum þar sem matvælaskortur er yfirvofandi hjá tæplega tveimur milljónum íbúa landsins. - sv Fréttir Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Þróunarsamvinnustofnun Íslands tekur þátt í nýju verkefni sem felur í sér að bjóða upp á skólamáltíðir í Malaví sem eru ræktaðar í heimabyggð. Verkefnið snýr að nemendum í sunnanverðu Malaví og var formlega kynnt í einum skólanna þar í síðustu viku. Það felur í sér dreifingu á góðum, heimaræktuðum mat. Í sameiginlegri tilkynningu frá ríkisstjórn Malaví, Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og Þróunarsamvinnustofnun segir að slíkt bæti ekki eingöngu hag skólabarna heldur gefi það smábændum kost á því að selja framleiðslu sína á öruggum markaði. Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir að með því að bjóða upp á heimaræktaðar máltíðir komi fleiri nemendur í skólana, brottfall verði minna og nemendum muni líða betur og standa sig betur í skólanum. Haft er eftir Euince Kazember, menntamálaráherra Malaví, að máltíðirnar feli í sér sjálfbæra leið til þess að laða börn í skóla, einkum stúlkur, jafnframt því sem landbúnaður í héraðinu sé efldur. Baton Osmani, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælaaðstoðar SÞ í Malaví, segir frumkvæðið leggja drög að máltíðum til langframa sem komi sér vel á tímum þar sem matvælaskortur er yfirvofandi hjá tæplega tveimur milljónum íbúa landsins. - sv
Fréttir Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira