Kastanía fagnar hausti 12. október 2012 00:00 Sænsku TRIWA-úrin hafa slegið í gegn um allan heim. Þau eru bæði fyrir dömur og herra. KASTANÍA fagnaði hausti með viðskiptavinum á dögunum. „Við bjóðum póstlistavinum okkar reglulega að vera fyrstir til að skoða nýjar vörur og að þiggja léttar veitingar en það er einn liður í því að veita góða og persónulega þjónustu," segir Bryndís Björg Einarsdóttir, sem rekur verslunina ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Þar er lögð áhersla á fylgihluti sem tekið er eftir. „Við erum yfirleitt með örfá eintök af hverjum hlut og fáum nýjar og spennandi vörur með mjög reglulegu millibili." Verslunin er staðsett að Höfðatorgi en þar ríkir huggulegt andrúmsloft og góð stemning. „Hér eru veitingastaðir og kaffihús allt í kring, meðal annars Hamborgarafabrikkan, Íslenska kaffistofan og Happ, og er tilvalið að líta við og gera sér glaðan dag." Hægt er að skrá sig á póstlistann á www.kastania.is. Verslunin er sömuleiðis á Facebook. Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
KASTANÍA fagnaði hausti með viðskiptavinum á dögunum. „Við bjóðum póstlistavinum okkar reglulega að vera fyrstir til að skoða nýjar vörur og að þiggja léttar veitingar en það er einn liður í því að veita góða og persónulega þjónustu," segir Bryndís Björg Einarsdóttir, sem rekur verslunina ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Þar er lögð áhersla á fylgihluti sem tekið er eftir. „Við erum yfirleitt með örfá eintök af hverjum hlut og fáum nýjar og spennandi vörur með mjög reglulegu millibili." Verslunin er staðsett að Höfðatorgi en þar ríkir huggulegt andrúmsloft og góð stemning. „Hér eru veitingastaðir og kaffihús allt í kring, meðal annars Hamborgarafabrikkan, Íslenska kaffistofan og Happ, og er tilvalið að líta við og gera sér glaðan dag." Hægt er að skrá sig á póstlistann á www.kastania.is. Verslunin er sömuleiðis á Facebook.
Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira