Ávaxtakarfan eins og þriðja barnið mitt 27. ágúst 2012 00:01 Það er mjög gaman að það sé loksins að líða að frumsýningu enda hefur Ávaxtakarfan verið eins og þriðja barnið mitt undanfarin ár, segir Kristlaug María Sigurðardóttir, framleiðandi og höfundur bíómyndarinnar Ávaxtakarfan sem verður frumsýnd næstkomandi föstudag. Leikritið um Imma ananas og Mæju jarðaber var vinsælt á seinni hluta tíunda áratugarins en Kristlaug, eða Kikka eins og hún er kölluð, hefur gengið með hugmyndina að færa Ávaxtakörfuna á hvíta tjaldið í maganum lengi. Það var allt klappað og klárt degi fyrir hrun árið 2008. Eftir það þurfti að endurhugsa allt og ég fór í smá frí. Svo endurskrifaði ég handritið tvisvar og í lok árs 2010 fórum við aftur af stað, segir Kikka en tökur á myndinni fóru fram í Latabæjarstúdíóinu í byrjun árs. Söguþráður myndarinnar bregður örlítið út af söguþræði leikritsins en þemu myndarinnar; einelti, frekja og fyrirgefning, eru enn þá til staðar. Með aðalhlutverk fara söngvaranir Matthías Matthíasson og Ólöf Jara Skagfjörð og aðrir leikarar eru Helga Braga Jónsdóttir, Birgitta Haukdal, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Atli Óskar Fannarsson. Leikstjóri er Sævar Guðmundsson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sér um tónlistina. Ég kýs að kalla þetta bíóskemmtun í staðinn fyrir mynd því þetta er 70 mínútna skemmtun frá upphafi til enda fyrir börnin. Myndin er ekki eina efnið sem þau hafa unnið upp úr Ávaxtakörfunni en eftir áramót eru samnefndir sjónvarpsþættir væntanlegir á Stöð 2. Við tókum upp heila 12 þætti með sömu karakterunum um leið og við gerðum myndina. Þemað í þeim eru almenn samskipti, einelti og fordómar þó að söguþráðurinn sé annar. - áp Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Sjá meira
Það er mjög gaman að það sé loksins að líða að frumsýningu enda hefur Ávaxtakarfan verið eins og þriðja barnið mitt undanfarin ár, segir Kristlaug María Sigurðardóttir, framleiðandi og höfundur bíómyndarinnar Ávaxtakarfan sem verður frumsýnd næstkomandi föstudag. Leikritið um Imma ananas og Mæju jarðaber var vinsælt á seinni hluta tíunda áratugarins en Kristlaug, eða Kikka eins og hún er kölluð, hefur gengið með hugmyndina að færa Ávaxtakörfuna á hvíta tjaldið í maganum lengi. Það var allt klappað og klárt degi fyrir hrun árið 2008. Eftir það þurfti að endurhugsa allt og ég fór í smá frí. Svo endurskrifaði ég handritið tvisvar og í lok árs 2010 fórum við aftur af stað, segir Kikka en tökur á myndinni fóru fram í Latabæjarstúdíóinu í byrjun árs. Söguþráður myndarinnar bregður örlítið út af söguþræði leikritsins en þemu myndarinnar; einelti, frekja og fyrirgefning, eru enn þá til staðar. Með aðalhlutverk fara söngvaranir Matthías Matthíasson og Ólöf Jara Skagfjörð og aðrir leikarar eru Helga Braga Jónsdóttir, Birgitta Haukdal, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Atli Óskar Fannarsson. Leikstjóri er Sævar Guðmundsson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sér um tónlistina. Ég kýs að kalla þetta bíóskemmtun í staðinn fyrir mynd því þetta er 70 mínútna skemmtun frá upphafi til enda fyrir börnin. Myndin er ekki eina efnið sem þau hafa unnið upp úr Ávaxtakörfunni en eftir áramót eru samnefndir sjónvarpsþættir væntanlegir á Stöð 2. Við tókum upp heila 12 þætti með sömu karakterunum um leið og við gerðum myndina. Þemað í þeim eru almenn samskipti, einelti og fordómar þó að söguþráðurinn sé annar. - áp
Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Sjá meira