Ár í gróðurhús á Hellisheiði 20. júlí 2012 04:00 Sigurður Kiernan og Bjarni Bjarnason forstjóri OR. Framkvæmdir við gróðurhúsið á Hellisheiði tefjast um nokkra mánuði. Framkvæmdum við gróðurhús á Hellisheiði hefur verið frestað til ársloka en til stóð að þær hæfust í haust. Þetta var ákveðið á hluthafafundi Geogreenhouse síðastliðinn föstudag. Stefnt er að því að gróðurhúsið verði svo tekið í notkun haustið 2013 að sögn Sigurðar Kiernan, stjórnarformanns Geogreenhouse. Hann segir enn fremur að fyrirtækið eigi í samningaviðræðum við fjárfesta og sér hann fram á að þeim viðræðum ljúki síðar á þessu ári. Gróðurhúsið verður reist í þremur áföngum en strax í fyrsta áfanga verður það fimm hektarar sem er meira en allt það svæði sem notað er til tómataræktunar á Íslandi. Árið 2015 verður gróðurhúsið síðan komið í tvöfalda stærð, það er að segja tíu hektara, en svo er óvíst enn hvenær lokaáfanga verður náð en þá verður gróðurhúsið stækkað upp í tuttugu hektara. Fyrirtækið ræktar þrjár tegundir af tómötum og ef allt gróðurhúsið yrði notað undir þá tegund sem mest gefur af sér væri hægt að rækta um 4.000 tonn á ári strax eftir fyrsta áfanga, að sögn Sigurðar. Eftir að lokaáfanga er náð verður hægt að rækta 18.000 tonn, en hann segir að ekki sé miðað við svo mikla nýtingu. Tómatarnir verða allir fluttir út á Bretlandsmarkað. - jse Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Framkvæmdum við gróðurhús á Hellisheiði hefur verið frestað til ársloka en til stóð að þær hæfust í haust. Þetta var ákveðið á hluthafafundi Geogreenhouse síðastliðinn föstudag. Stefnt er að því að gróðurhúsið verði svo tekið í notkun haustið 2013 að sögn Sigurðar Kiernan, stjórnarformanns Geogreenhouse. Hann segir enn fremur að fyrirtækið eigi í samningaviðræðum við fjárfesta og sér hann fram á að þeim viðræðum ljúki síðar á þessu ári. Gróðurhúsið verður reist í þremur áföngum en strax í fyrsta áfanga verður það fimm hektarar sem er meira en allt það svæði sem notað er til tómataræktunar á Íslandi. Árið 2015 verður gróðurhúsið síðan komið í tvöfalda stærð, það er að segja tíu hektara, en svo er óvíst enn hvenær lokaáfanga verður náð en þá verður gróðurhúsið stækkað upp í tuttugu hektara. Fyrirtækið ræktar þrjár tegundir af tómötum og ef allt gróðurhúsið yrði notað undir þá tegund sem mest gefur af sér væri hægt að rækta um 4.000 tonn á ári strax eftir fyrsta áfanga, að sögn Sigurðar. Eftir að lokaáfanga er náð verður hægt að rækta 18.000 tonn, en hann segir að ekki sé miðað við svo mikla nýtingu. Tómatarnir verða allir fluttir út á Bretlandsmarkað. - jse
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira