Ruslið hleðst upp við Frakkastíg 10. júlí 2012 10:30 Óreiða Verktakinn hefur sett grindverk fyrir lóðina svo erfitt hefur verið fyrir sorphreinsunarfólk að athafna sig á svæðinu. Haugur af svörtum ruslapokum ber þess skýr merki. fréttablaðið/pjetur Það er ófögur sjón sem blasir við vegfarendum sem ganga niður Frakkastíginn neðan við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er autt svæði sem ber merki mikils hirðuleysis. Sami aðilinn á þarna nokkrar samliggjandi lóðir og er skikinn í hálfgerði biðstöðu. Ráðast á í miklar framkvæmdir og uppbyggingu á reitnum á næstunni. „Þetta er í leigu hjá samtökunum Veraldarvinum og þetta fólk er búið að lofa okkur í tvo mánuði að taka dótið sitt, en svíkur það alveg jafnóðum," segir Pétur Björnsson, stjórnarformaður Hverfils, sem er skráður eigandi að lóðinni. „Hins vegar er þetta okkar lóð og þetta verður ekki svona til langframa," segir Pétur. Forsvarsmaður Veraldarvina, Þórarinn Ívarsson, segir ábyrgðina liggja hjá verktakanum. „Við höfum þrifið óhemju mikið þarna í kring í gegnum tíðina, en þarna er fullt af drasli sem tengist yfirvofandi framkvæmdum og það er ekki á okkar ábyrgð," segir Þórarinn. „Við höfum verið í miklum hreinsunarstörfum hérna við Hverfisgötuna á undanförnum árum og getum alveg hreinsað þetta líka," segir Þórarinn. Hann ætlar að senda menn í hreinsunarleiðangur á svæðið í dag.- ktg Fréttir Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Það er ófögur sjón sem blasir við vegfarendum sem ganga niður Frakkastíginn neðan við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er autt svæði sem ber merki mikils hirðuleysis. Sami aðilinn á þarna nokkrar samliggjandi lóðir og er skikinn í hálfgerði biðstöðu. Ráðast á í miklar framkvæmdir og uppbyggingu á reitnum á næstunni. „Þetta er í leigu hjá samtökunum Veraldarvinum og þetta fólk er búið að lofa okkur í tvo mánuði að taka dótið sitt, en svíkur það alveg jafnóðum," segir Pétur Björnsson, stjórnarformaður Hverfils, sem er skráður eigandi að lóðinni. „Hins vegar er þetta okkar lóð og þetta verður ekki svona til langframa," segir Pétur. Forsvarsmaður Veraldarvina, Þórarinn Ívarsson, segir ábyrgðina liggja hjá verktakanum. „Við höfum þrifið óhemju mikið þarna í kring í gegnum tíðina, en þarna er fullt af drasli sem tengist yfirvofandi framkvæmdum og það er ekki á okkar ábyrgð," segir Þórarinn. „Við höfum verið í miklum hreinsunarstörfum hérna við Hverfisgötuna á undanförnum árum og getum alveg hreinsað þetta líka," segir Þórarinn. Hann ætlar að senda menn í hreinsunarleiðangur á svæðið í dag.- ktg
Fréttir Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira