Sveppir bæta heilsu 5. júlí 2012 14:30 Sólþurkaðir sveppir innihalda nokkuð af D-vítamíni. nordicphotos/getty Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi. Matur Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið
Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi.
Matur Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp