Forskot Ólafs Ragnars stórt 29. júní 2012 03:15 Ólafur Ragnar Grímsson er líklegur til að hljóta endurkjör til næstu fjögurra ára í embætti forseta Íslands ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gær og fyrrakvöld. Ólafur Ragnar nýtur samkvæmt könnuninni stuðnings 57 prósenta kjósenda og hefur stuðningur við hann staðið í stað frá könnun sem gerð var fyrir tveimur vikum. Þóra Arnórsdóttir fengi samkvæmt könnuninni 30,8 prósent atkvæða og hefur stuðningur við hana heldur aukist frá síðustu könnun. „Munurinn á Ólafi og Þóru samkvæmt þessari könnun er mjög mikill, og má nánast segja að hann sé óyfirstíganlegur," segir Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Aðrir frambjóðendur eru ekki líklegir til stórræða í kosningunum á morgun samkvæmt könnuninni. Alls segja 7,5 prósent þeirra sem afstöðu taka að þeir ætli að kjósa Ara Trausta Guðmundsson. Um 2,6 prósent kjósenda styðja Herdísi Þorgeirsdóttur samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, 1,7 prósent Andreu J. Ólafsdóttur og 0,3 prósent Hannes Bjarnason. Enn hefur stór hluti þjóðarinnar ekki gert upp hug sinn til frambjóðendanna. Um 23,2 prósent þeirra sem þátt tóku í könnuninni sögðust ekki búin að ákveða hvern þau myndu kjósa. Það er heldur lægra hlutfall en í síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var fyrir tveimur vikum, en mjög hátt svo skömmu fyrir kosningar. - bj / sjá síðu 4 Forsetakosningar 2012 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson er líklegur til að hljóta endurkjör til næstu fjögurra ára í embætti forseta Íslands ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gær og fyrrakvöld. Ólafur Ragnar nýtur samkvæmt könnuninni stuðnings 57 prósenta kjósenda og hefur stuðningur við hann staðið í stað frá könnun sem gerð var fyrir tveimur vikum. Þóra Arnórsdóttir fengi samkvæmt könnuninni 30,8 prósent atkvæða og hefur stuðningur við hana heldur aukist frá síðustu könnun. „Munurinn á Ólafi og Þóru samkvæmt þessari könnun er mjög mikill, og má nánast segja að hann sé óyfirstíganlegur," segir Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Aðrir frambjóðendur eru ekki líklegir til stórræða í kosningunum á morgun samkvæmt könnuninni. Alls segja 7,5 prósent þeirra sem afstöðu taka að þeir ætli að kjósa Ara Trausta Guðmundsson. Um 2,6 prósent kjósenda styðja Herdísi Þorgeirsdóttur samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, 1,7 prósent Andreu J. Ólafsdóttur og 0,3 prósent Hannes Bjarnason. Enn hefur stór hluti þjóðarinnar ekki gert upp hug sinn til frambjóðendanna. Um 23,2 prósent þeirra sem þátt tóku í könnuninni sögðust ekki búin að ákveða hvern þau myndu kjósa. Það er heldur lægra hlutfall en í síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var fyrir tveimur vikum, en mjög hátt svo skömmu fyrir kosningar. - bj / sjá síðu 4
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira