Skilafrestur fer eftir svefni 16. apríl 2012 15:00 Hugleikur Dagsson og Ólafía Erla Steinsdóttir. Mynd/Stefán „Það er slatti af myndasögum komnar inn nú þegar en skilafrestur rennur út þegar við vöknum á mánudagsmorguninn næstkomandi. Nánari tímasetning fer eftir hvað við ákveðum að sofa lengi," segir skopmyndateiknarinn Hugleikur Dagsson hjá bókaútgáfunni Ókeibæ, sem stendur fyrir myndasögukeppni. Allir geta sent inn myndasögur, sem mega vera að hámarki fjórar blaðsíður, og þær bestu birtast í hinu ókeypis Ókeipiss blaði. Blaðið er gefið út af Ókeibæ í samvinnu við Nexus í tengslum við alþjóðlega ókeypis myndasögudaginn þann 5. maí næstkomandi. „Nexus heldur alltaf upp á daginn með því að gefa bunka af myndasögum og það verður hægt að nálgast það þar. Það myndast alltaf rosa löng röð fyrir utan Nexus á þessum degi og það er alltaf gott veður. Ég er samt viss um að nördarnir myndu bíða í röð þrátt fyrir rigningu, þeir eru svo þrautsegir. Það er ekkert sorglegra en 100 blautir nördar í rigningu að bíða eftir myndasögum," segir Hugleikur og hlær. Enn er tími fyrir þá sem finna hjá sér köllun til að senda inn efni. „Oft kemur besta efnið á síðustu mínútunum," segir Hugleikur. -trs Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Það er slatti af myndasögum komnar inn nú þegar en skilafrestur rennur út þegar við vöknum á mánudagsmorguninn næstkomandi. Nánari tímasetning fer eftir hvað við ákveðum að sofa lengi," segir skopmyndateiknarinn Hugleikur Dagsson hjá bókaútgáfunni Ókeibæ, sem stendur fyrir myndasögukeppni. Allir geta sent inn myndasögur, sem mega vera að hámarki fjórar blaðsíður, og þær bestu birtast í hinu ókeypis Ókeipiss blaði. Blaðið er gefið út af Ókeibæ í samvinnu við Nexus í tengslum við alþjóðlega ókeypis myndasögudaginn þann 5. maí næstkomandi. „Nexus heldur alltaf upp á daginn með því að gefa bunka af myndasögum og það verður hægt að nálgast það þar. Það myndast alltaf rosa löng röð fyrir utan Nexus á þessum degi og það er alltaf gott veður. Ég er samt viss um að nördarnir myndu bíða í röð þrátt fyrir rigningu, þeir eru svo þrautsegir. Það er ekkert sorglegra en 100 blautir nördar í rigningu að bíða eftir myndasögum," segir Hugleikur og hlær. Enn er tími fyrir þá sem finna hjá sér köllun til að senda inn efni. „Oft kemur besta efnið á síðustu mínútunum," segir Hugleikur. -trs
Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira