Kvöð um 50 ára aldursmark óbreytt 23. mars 2012 06:00 Skipalón Verktakinn vildi fá að selja ysta stiganginn með minnstu íbúðunum á almennum markaði en nágrannarnr vilja að 50 ára aldursmark standi.Fréttablaðið/Hag Félagið FM-hús ehf. sem á íbúðablokkina Skipalón 10 til 14 fær ekki fellda niður kvöð sem er á húsinu og öðrum fjölbýlishúsum í næsta nágrenni í Skipalóni um að íbúar á svæðinu séu fimmtíu ára eða eldri. Erindi FM-húsa var tekið fyrir í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag. Fjöldi athugasemda barst frá íbúum til beggja handa við Skipalón 10. „Íbúar benda á að þeir hafi keypt þessar eignir meðal annars vegna þess að þeir óski að búa í rólegu umhverfi, þeir hafi greitt hærra verð fyrir eignir sínar vegna þess að þær þjónuðu hagsmunum 50 ára og eldri," segir í samantekt skipulagssviðs um athugasemdirnar. Þeir telji breytinguna mundu valda þeim tjóni. „Íbúar telja ekki málefnalegar ástæður eða rök liggja fyrir breytingunni og að þeir munu fara fram á ógildingu og/eða skaðabætur verði hún samþykkt." FM-hús óskuðu eftir afléttingu kvaðarinnar þar sem sala íbúða til aldurshópsins yfir fimmtíu ára hafi verið „afskaplega þung eftir svokallað efnahagshrun," eins og segir í umsókn félagsins. Benedikt Steingrímsson hjá FM húsum segir að við þessa afgreiðslu verði látið sitja. „Við ruggum ekki þessum báti meira," segir Benedikt. - gar Fréttir Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Félagið FM-hús ehf. sem á íbúðablokkina Skipalón 10 til 14 fær ekki fellda niður kvöð sem er á húsinu og öðrum fjölbýlishúsum í næsta nágrenni í Skipalóni um að íbúar á svæðinu séu fimmtíu ára eða eldri. Erindi FM-húsa var tekið fyrir í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag. Fjöldi athugasemda barst frá íbúum til beggja handa við Skipalón 10. „Íbúar benda á að þeir hafi keypt þessar eignir meðal annars vegna þess að þeir óski að búa í rólegu umhverfi, þeir hafi greitt hærra verð fyrir eignir sínar vegna þess að þær þjónuðu hagsmunum 50 ára og eldri," segir í samantekt skipulagssviðs um athugasemdirnar. Þeir telji breytinguna mundu valda þeim tjóni. „Íbúar telja ekki málefnalegar ástæður eða rök liggja fyrir breytingunni og að þeir munu fara fram á ógildingu og/eða skaðabætur verði hún samþykkt." FM-hús óskuðu eftir afléttingu kvaðarinnar þar sem sala íbúða til aldurshópsins yfir fimmtíu ára hafi verið „afskaplega þung eftir svokallað efnahagshrun," eins og segir í umsókn félagsins. Benedikt Steingrímsson hjá FM húsum segir að við þessa afgreiðslu verði látið sitja. „Við ruggum ekki þessum báti meira," segir Benedikt. - gar
Fréttir Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira