Gamansöm draugamynd í bígerð 19. mars 2012 11:00 Ágúst hefur fengið vilyrði fyrir myndarlegum framleiðslustyrk fyrir myndina Ófeigur gengur aftur. Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. „Þetta er skilyrt því að það takist að klára fjármögnun á verkinu. Ég er að bíða eftir niðurstöðu frá erlendum sjóði,“ segir Ágúst. Hann getur því ekki sagt til um hvort tökur á myndinni geta hafist á þessu ári eða ekki. „Þetta er frekar gamansöm mynd um fólk í miðbæ Reykjavíkur sem býr við draugagang í húsinu sínu. Tvær af persónunum eru framliðnar,“ bætir hann við um Ófeig gengur aftur. Átta ár eru liðin frá síðustu mynd Ágústar, Stuðmannamyndinni Í takt við tímann. Þar áður sendi hann frá sér Mávahlátur. Leikstjórinn er með fleiri verkefni í bígerð. „Ég er líka að vinna að mynd sem verður tekin á Grænlandi vonandi á næsta ári,“ segir hann. Sú mynd gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar en hefur enn ekki fengið nafn. -fb Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. „Þetta er skilyrt því að það takist að klára fjármögnun á verkinu. Ég er að bíða eftir niðurstöðu frá erlendum sjóði,“ segir Ágúst. Hann getur því ekki sagt til um hvort tökur á myndinni geta hafist á þessu ári eða ekki. „Þetta er frekar gamansöm mynd um fólk í miðbæ Reykjavíkur sem býr við draugagang í húsinu sínu. Tvær af persónunum eru framliðnar,“ bætir hann við um Ófeig gengur aftur. Átta ár eru liðin frá síðustu mynd Ágústar, Stuðmannamyndinni Í takt við tímann. Þar áður sendi hann frá sér Mávahlátur. Leikstjórinn er með fleiri verkefni í bígerð. „Ég er líka að vinna að mynd sem verður tekin á Grænlandi vonandi á næsta ári,“ segir hann. Sú mynd gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar en hefur enn ekki fengið nafn. -fb
Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira