Sjö helgar kosta 13,5 milljónir 25. janúar 2012 07:00 Í Skálafelli Nægur snjór er nú á skíðasvæðinu sem hefur verið lokað í vetur.fréttablaðið/Vilhelm Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins áætlar að það kosti 13,5 milljónir að reka skíðasvæðið í Skálafelli í sjö helgar í vetur. Nýtt belti á snjótroðara kostar 5 milljónir að sögn Diljár Ámundadóttur, formanns stjórnar. Kristín Sævarsdóttir, fulltrúi Kópavogs í stjórn skíðasvæðanna, lét bóka á síðasta stjórnarfundi mótmæli gegn því að óskað væri eftir viðbótarframlagi til Skálafells þegar svo langt væri liðið á vetur. Diljá segir stjórn skíðasvæðanna hafa sent sveitarfélögunum bréf með upplýsingum um áætlaðan kostnað. „Þetta eru gögn með upplýsingum en ekki fyrirspurn um viðbótarframlag. Það er mjög skýr afstaða stjórnar skíðasvæðanna að ekki verði tekið fé af framkvæmdum og rekstri Bláfjalla vegna opnunar Skálafells. Við viljum miklu frekar skoða einhvers konar samstarf næsta ár við skíðadeildir einhverra íþróttafélaga. Við erum ekki að ýta á sveitarfélögin á elleftu stundu en það getur verið að stjórn þeirra sé fús til þess að veita viðbótarfé til þess að hægt verði að opna Skálafell," segir Diljá. Skíðadeild KR bauðst til að starfa um helgar í Skálafelli í vetur án endurgjalds. Áætlun um rekstrarkostnað tekur ekki til þess boðs.- ibs Fréttir Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins áætlar að það kosti 13,5 milljónir að reka skíðasvæðið í Skálafelli í sjö helgar í vetur. Nýtt belti á snjótroðara kostar 5 milljónir að sögn Diljár Ámundadóttur, formanns stjórnar. Kristín Sævarsdóttir, fulltrúi Kópavogs í stjórn skíðasvæðanna, lét bóka á síðasta stjórnarfundi mótmæli gegn því að óskað væri eftir viðbótarframlagi til Skálafells þegar svo langt væri liðið á vetur. Diljá segir stjórn skíðasvæðanna hafa sent sveitarfélögunum bréf með upplýsingum um áætlaðan kostnað. „Þetta eru gögn með upplýsingum en ekki fyrirspurn um viðbótarframlag. Það er mjög skýr afstaða stjórnar skíðasvæðanna að ekki verði tekið fé af framkvæmdum og rekstri Bláfjalla vegna opnunar Skálafells. Við viljum miklu frekar skoða einhvers konar samstarf næsta ár við skíðadeildir einhverra íþróttafélaga. Við erum ekki að ýta á sveitarfélögin á elleftu stundu en það getur verið að stjórn þeirra sé fús til þess að veita viðbótarfé til þess að hægt verði að opna Skálafell," segir Diljá. Skíðadeild KR bauðst til að starfa um helgar í Skálafelli í vetur án endurgjalds. Áætlun um rekstrarkostnað tekur ekki til þess boðs.- ibs
Fréttir Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira