Brian Dunn versti forstjóri ársins 2012 Magnús Halldórsson skrifar 23. desember 2012 16:30 Brian Dunn, fyrrverandi forstjóri Best Buy. Honum tókst ekki að nútímavæða starfsemi verslanakeðjunnar risavöxnu, með alvarlegum afleiðingum. Brian Dunn, fyrrverandi forstjóri raftækjaverslanakeðjunnar Best Buy, er versti forstjóri ársins 2012, samkvæmt lista Business Week. Gengi Best Buy var slakt á árinu, félagið tapaði markaðshlutdeild, gengi hlutabréfa félagsins hrundi, og erfilega gekk að nútímavæða verslanirnar og auka sölu á vefnum, eins og keppinautarnir gerðu með góðum árangri. Næst versti forstjórinn var Aubrey McClendon, forstjóri orkufyrirtækisins Chesapeake Energy. Ástæðan fyrir því að hann er á listanum, er sú að hann var staðinn að því að reka eigin vogunarsjóð upp á 200 milljónir dala, rétt um 25,4 milljarða króna, meðfram störfum sínum fyrir fyrirtækið, þar sem hann veðjaði með eða á móti fjárfestingum þess. Þá notaði hann sjóði fyrirtækisins til þess að borga undir sig og sína, þegar hann var að gera auglýsingasamninga við körfuboltaliðið Oklahoma City Thunder. Hann var sjálfur eigandi félagsins á þeim tíma. Þriðji versti forstjóri ársins 2012 að mati Business Week, er Andrea Jung, fyrrverandi forstjóri Avon. Staða fyrirtækisins hefur versnað mikið á undanförnum árum, markaðsvirði þess hefur minnkað um 80 prósent á sex árum. Jung var rekinn í apríl, eftir afleitt gengi. Sjá má lista Business Week, yfir tíu verstu forstjóra ársins 2012, hér. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Brian Dunn, fyrrverandi forstjóri raftækjaverslanakeðjunnar Best Buy, er versti forstjóri ársins 2012, samkvæmt lista Business Week. Gengi Best Buy var slakt á árinu, félagið tapaði markaðshlutdeild, gengi hlutabréfa félagsins hrundi, og erfilega gekk að nútímavæða verslanirnar og auka sölu á vefnum, eins og keppinautarnir gerðu með góðum árangri. Næst versti forstjórinn var Aubrey McClendon, forstjóri orkufyrirtækisins Chesapeake Energy. Ástæðan fyrir því að hann er á listanum, er sú að hann var staðinn að því að reka eigin vogunarsjóð upp á 200 milljónir dala, rétt um 25,4 milljarða króna, meðfram störfum sínum fyrir fyrirtækið, þar sem hann veðjaði með eða á móti fjárfestingum þess. Þá notaði hann sjóði fyrirtækisins til þess að borga undir sig og sína, þegar hann var að gera auglýsingasamninga við körfuboltaliðið Oklahoma City Thunder. Hann var sjálfur eigandi félagsins á þeim tíma. Þriðji versti forstjóri ársins 2012 að mati Business Week, er Andrea Jung, fyrrverandi forstjóri Avon. Staða fyrirtækisins hefur versnað mikið á undanförnum árum, markaðsvirði þess hefur minnkað um 80 prósent á sex árum. Jung var rekinn í apríl, eftir afleitt gengi. Sjá má lista Business Week, yfir tíu verstu forstjóra ársins 2012, hér.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira